fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Valtýr Björn vandar gagnrýnendum Dags ekki kveðjurnar – „Þeir menn, í alvöru talað, ættu að hugsa sig aðeins um“

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 5. október 2022 15:00

Valtýr Björn

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dagur Dan Þórhallsson hefur farið á kostum með Breiðabliki í Bestu deild karla á þessari leiktíð.

Þessi fjölhæfi leikmaður kom til Blika í vetur, en hann var á mála hjá Fylki er liðið féll úr efstu deild í fyrra.

Það bjuggust fáir við slíkri velgengni hjá Degi. Gengu margir hart fram í gagnrýni sinni á honum og Breiðabliki fyrir að fá hann til liðs við sig.

Valtýr Björn Valtýsson ræddi Dag í hlaðvarpsþætti sínum, Mín Skoðun, í dag. Hann skaut á gagnrýnendur leikmannsins unga.

„Þeir menn, í alvöru talað, ættu aðeins að hugsa sig aðeins um í framtíðinni, hvernig þeir eru að tala um félagaskipti þessa leikmanns eða einhvers annars, að gefa því séns og ekki rúlla yfir viðkomandi leikmann og félag,“ segir Valtýr.

„Það voru sumir hverjir sem stigu ansi djarft fram og rúlluðu yfir drenginn og Breiðablik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Selena Gomez trúlofuð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er
433Sport
Í gær

Hannes segist hafa „sprungið úr reiði“ er hann sá tilkynninguna

Hannes segist hafa „sprungið úr reiði“ er hann sá tilkynninguna
433Sport
Í gær

Þetta er liðið sem Pogba vill ólmur fara til – Myndi hitta fyrir fyrrum liðsfélaga á Old Trafford

Þetta er liðið sem Pogba vill ólmur fara til – Myndi hitta fyrir fyrrum liðsfélaga á Old Trafford