fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Sjáðu myndbandið: Gæsahúð á Anfield er Trent gekk að velli – Klopp sá til þess að hann væri hylltur

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 5. október 2022 08:33

Trent Alexander-Arnold / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trent Alexander-Arnold svaraði gagnrýnendum heldur betur í gær í sigri Liverpool gegn Rangers í Meistaradeild Evrópu.

Bakvörðurinn hefur legið undir mikilli gagnrýni á þessu tímabili. Þá fékk hann ekkert að spila með enska landsliðinu í síðasta landsleikjaglugga.

Trent átti hins vegar afar góðan leik í gær. Skoraði hann til að mynda glæsilegt aukaspyrnumark.

Mohamed Salah, sem einnig hefur ekki átt sitt besta tímabil, skoraði seinna mark Liverpool og innsiglaði 2-0 sigur.

Í uppbótartíma ákvað Klopp svo að taka Trent af velli og gaf hann með því áhorfendum tækifæri til að hylla hann.

Það gerðu aðdáendur, líkt og sjá má hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur