fbpx
Þriðjudagur 07.febrúar 2023
433Sport

Jón Þór Hauksson í viðræðum um að taka við ÍA

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 30. janúar 2022 17:18

© 365 ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍA hefur fengið leyfi frá Vestra til að ræða við Jón Þór Hauksson um að taka við þjálfun liðsins. Þetta staðfesti Eggert Ingólfur Herbertsson formaður knattspyrnufélags ÍA við 433.is.

„Við fengum leyfi frá Vestra og þetta er bara í ferli,“ sagði Eggert í samtali við 433.is. Jón Þór tók við Vestra á síðustu leiktíð og vann frábært starf þar í Lengjudeildinni.

Samkvæmt heimildum 433.is hafa viðræður ÍA og Jóns Þórs gengið vel en eftir á að klára samkomulag milli ÍA og Vestra. Líklegt er að Jón Þór stígi skrefið upp í efstu deild.

Jóhannes Karl Guðjónsson lét af störfum hjá ÍA í síðustu viku til að gerast aðstoðarþjálfari landsliðsins.

Jón Þór stýrði ÍA um nokkurt skeið árið 2017 þegar Gunnlaugur Jónsson lét af störfum. Hann gerðist svo aðstoðarþjálfari Stjörnunnar og tók svo við kvennalandsliði Íslands.

Jón Þór tók við Vestra síðasta sumar og kom liðinu í undanúrslit bikarsins. Allt stefnir í að hann snúi á heimaslóðir en Jón Þór og fjölskylda hans er búsett á Akranesi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segja Atsu hafa fundist í rústunum í Tyrklandi – Fluttur á nærliggjandi sjúkrahús

Segja Atsu hafa fundist í rústunum í Tyrklandi – Fluttur á nærliggjandi sjúkrahús
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum leik­maður Liver­pool skýtur á Manchester City í færslu sem vakið hefur mikla at­hygli – „Er ég Eng­lands­meistari?“

Fyrrum leik­maður Liver­pool skýtur á Manchester City í færslu sem vakið hefur mikla at­hygli – „Er ég Eng­lands­meistari?“
433Sport
Í gær

Chelsea reynir að losa sig við Aubameyang til Bandaríkjanna

Chelsea reynir að losa sig við Aubameyang til Bandaríkjanna
433Sport
Í gær

Árangur Liverpool undir stjórn Klopp á þessu tímabili nálægt því versta í sögunni

Árangur Liverpool undir stjórn Klopp á þessu tímabili nálægt því versta í sögunni
433Sport
Í gær

Yfirlýsing Manchester City – Fagna því að málinu verði lokað í eitt skipti fyrir öll

Yfirlýsing Manchester City – Fagna því að málinu verði lokað í eitt skipti fyrir öll
433Sport
Í gær

Áfall fyrir City – Geta ekki farið sömu leið og þegar UEFA refsaði félaginu

Áfall fyrir City – Geta ekki farið sömu leið og þegar UEFA refsaði félaginu