fbpx
Sunnudagur 22.maí 2022
433Sport

Brjálaður út í Manchester United – Dreymir um að komast frá félaginu

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 26. janúar 2022 18:15

Jesse Lingard / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jesse Lingard er afar ósáttur við stjórnarmenn Manchester United en þeir vilja ekki missa hann frá félaginu í janúar.

Samningur Lingard við enska félagið rennur út í lok leiktíðar en hann vill ólmur komast í burtu strax til að fá meiri spilatíma.

Lingard taldi Rangnick hafa lofað sér að hann mætti fara á lán út leiktíðina og var Newcastle líklegasti áfangastaðurinn. Félagið er tilbúið að borga 6 milljónir punda og launapakka Lingard en stjórnarmenn Manchester United vilja töluvert meira.

Lingard fór á lán á síðasta tímabili til West Ham þar sem hann sló í gegn. Solskjaer sannfærði hann um að vera áfram hjá Manchester United á þessu tímabili og lofaði meiri spilatíma sem ekki hefur verið staðið við.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tölurnar á bakvið ofursamninginn sem margir eru brjálaðir yfir – 165 milljónir á viku og meira en 16 milljarðar fyrir að krota nafn sitt á blað

Tölurnar á bakvið ofursamninginn sem margir eru brjálaðir yfir – 165 milljónir á viku og meira en 16 milljarðar fyrir að krota nafn sitt á blað
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tilkynna PSG til yfirvalda eftir að félagið gerði ofursamning við stjörnu sína

Tilkynna PSG til yfirvalda eftir að félagið gerði ofursamning við stjörnu sína
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deild karla: Fyrsta tap KA kom gegn Stjörnunni

Besta deild karla: Fyrsta tap KA kom gegn Stjörnunni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Jafnt í Vesturbænum

Besta deildin: Jafnt í Vesturbænum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ekki sammála því að áfanginn í vikunni sé betri en kynlífið – Stunda það oft í viku

Ekki sammála því að áfanginn í vikunni sé betri en kynlífið – Stunda það oft í viku
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hallbera í sigurliði en Aron gerði jafntefli

Hallbera í sigurliði en Aron gerði jafntefli
433Sport
Í gær

Sjáðu magnað atvik – Hópur af kengúrum hljóp inn á völlinn

Sjáðu magnað atvik – Hópur af kengúrum hljóp inn á völlinn
433Sport
Í gær

Auðveldara fyrir konur að koma út úr skápnum – „Fyrir karla er þetta enn eitthvað tabú,“

Auðveldara fyrir konur að koma út úr skápnum – „Fyrir karla er þetta enn eitthvað tabú,“