fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Vanda skipar starfshóp sem skoða á innra skipulag vegna skýrslu ÍSÍ

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 25. janúar 2022 15:30

©Torg ehf / Valgardur Gislason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vanda Sigurgeirsdóttir formaður KSÍ hefur skipað starfshóp sem á að skoða skýrslu ÍSI þar sem fjallað er um vinnubrögð KSÍ í tenglum við ásakanir á hendur landsliðsmanna.

Skýrsla ÍSÍ kom út seint á síðasta ári þar sem fjallað var ítarlega um þau mál er varðar málefni landsliðsmanna og ásakanir um kynferðisofbeldi.

KSÍ mun nú ætla að breyta og bæta innra skipulag sitt vegna skýrslunnar. „Vanda Sigurgeirsdóttir formaður KSÍ greindi stjórn frá viðræðum við ÍSÍ um skýrsluna. Vanda Sigurgeirsdóttir formaður KSÍ lagði fram þá tillögu að skipa þriggja manna starfshóp sem rýni þá þætti skýrslunnar sem snúa að innra skipulagi sambandsins. Vanda lagði fram þá tillögu að skipa Margréti Ákadóttur, Orra Hlöðversson og Valgeir Sigurðsson í starfshópinn. Stjórn samþykkti tillögu formanns;“ segir í fundargerð stjórnar KSÍ.

Margrét, Orri og Valgeir eiga öll sæti í stjórn KSÍ og munu nú leggja til breytingar á vinnubrögðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Solskjær ráðinn í áhugavert starf

Solskjær ráðinn í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ