fbpx
Þriðjudagur 24.maí 2022
433Sport

Guðlaugur Victor og félagar með stórsigur – Albert kom inn af bekknum

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 22. janúar 2022 21:27

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn og bar fyrirliðaband Schalke í 0-5 sigri á Aue í þýsku B-deildinni í kvöld.

Danny Latza gerði tvö mörk fyrir Schalke í kvöld. Hin mörkin skoruðu þeir Andreas Vindheim, Simon Terodde og Marvin Pieringer.

Schalke er í fjórða sæti deildarinnar með 34 stig, stigi á eftir umpsilssæti.

Albert kom inn af bekknum

Þá kom Albert Guðmundsson inn á sem varamaður á 65. mínútu í markalausu jafntefli AZ Alkmaar gegn Cambuur í hollensku úrvalsdeildinni.

AZ Alkmaar er í fimmta sæti deildarinnar með 36 stig.

Albert Guðmundsson. Mynd/Anton Brink
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Uppfyllir hinstu ósk umboðsmannsins umdeilda og tekur við stjórnartaumunum

Uppfyllir hinstu ósk umboðsmannsins umdeilda og tekur við stjórnartaumunum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deild kvenna: Fyrsta tap Selfyssinga kom gegn Stjörnunni

Besta deild kvenna: Fyrsta tap Selfyssinga kom gegn Stjörnunni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Axel Óskar lék allann leikinn í góðum sigri Örebro

Axel Óskar lék allann leikinn í góðum sigri Örebro
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lögreglan ætlar ekkert að aðhafast í máli Vieira eftir að hann sparkaði í stuðningsmann

Lögreglan ætlar ekkert að aðhafast í máli Vieira eftir að hann sparkaði í stuðningsmann
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Stjörnum prýtt partí langt fram eftir nóttu

Sjáðu myndirnar: Stjörnum prýtt partí langt fram eftir nóttu
433Sport
Í gær

Nýrri landsliðstreyju Íslands lekið á netið? – Sjáðu hana hér

Nýrri landsliðstreyju Íslands lekið á netið? – Sjáðu hana hér
433Sport
Í gær

Segir Heimi á gulu spjaldi – „Það er súrt yfir þessu“

Segir Heimi á gulu spjaldi – „Það er súrt yfir þessu“
433Sport
Í gær

Liverpool gengur frá fyrstu kaupum sumarsins

Liverpool gengur frá fyrstu kaupum sumarsins