fbpx
Laugardagur 11.maí 2024
433Sport

Áfrýjun fyrrum leikmanns Manchester City í nauðgunarmáli hafnað – Fékk níu ára dóm

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 20. janúar 2022 09:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Beiðni brasilíska knattspyrnukappans Robinho, um áfrýjun hans á niðurstöðu dómstóls í Róm á Ítalíu, hefur verið hafnað.

Robinho reyndi að áfrýja dómi sem hann fékk ásamt öðrum fyrir nauðgun en leikmaðurinn fékk níu ára fangelsisdóm.

Árið 2017 voru Robinho og fimm aðrir brasilískir karlmenn dæmdir sekir fyrir að hafa ráðist á og nauðgað albanskri konu á næturklúbbi.

Robinho spilaði á sínum tíma 100 landsleiki fyrir Brasilíu og hefur á knattspyrnuferli sínum spilað með liðum á borð við Real Madrid og Manchester City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Óskar Hrafn ætlar ekki að tjá sig um uppsögnina

Óskar Hrafn ætlar ekki að tjá sig um uppsögnina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eysteinn nýr framkvæmdastjóri KSÍ

Eysteinn nýr framkvæmdastjóri KSÍ
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United vill losa sig við Casemiro og fá þennan í staðinn

United vill losa sig við Casemiro og fá þennan í staðinn
433Sport
Í gær

Þetta segja veðbankarnir: Hver tekur við á Old Trafford? – Var númer eitt en er ekki sannfærður

Þetta segja veðbankarnir: Hver tekur við á Old Trafford? – Var númer eitt en er ekki sannfærður
433Sport
Í gær

Fyrsta konan til að komast upp á vegg

Fyrsta konan til að komast upp á vegg