fbpx
Miðvikudagur 18.maí 2022
433Sport

Segir það hag allra að Pogba gefi allt sitt í þetta – ,,Jafnvel þó það væri til að vinna sér inn samning annarsstaðar“

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 19. janúar 2022 08:00

Paul Pogba. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ralf Ragnick, bráðabirgðaknattspyrnustjóri Manchester United, telur að Paul Pogba, miðjumaður liðsins muni gefa allt sitt fyrir félagið það sem eftir lifir tímabils. Það muni gagnast honum sama hvort hann verði áfram eða ekki hjá félaginu.

Pogba á aðeins fimm mánuði eftir af samningi sínum við Manchester United og lítið virðist þokast í samningaviðræðum milli hans og Manchester United. Pogba er mættur aftur til æfinga eftir að hafa verið frá vegna meiðsla í rúma tvo og hálfa mánuði.

,,Fyrir mig snýst þetta ekki um hvort samningur leikmanns sé að renna út eða ekki. Spurningin er hversu mikið hann vill vera hluti af þessum hóp, hversu tilfinninga- og líkamlega vill hann vera með í þessu ferðalagi,“ sagði Ragnick á blaðamannafundi.

,,Afhverju ætti þettta ekki að gilda um Pogba? Hann vill sýna stuðningsmönnum Manchester United, stjórninni og öllum heiminum hvernig leikmaður hann getur verið. Jafnvel þó það væri bara til þess að vinna sér inn nýjan samning annarsstaðar,“ sagði Ragnick, bráðabirgðaknattspyrnustjóri Manchester United.

Pogba gekk til liðs við Manchester United á ný frá ítalska félaginu Juventus í ágúst árið 2016. Hann hefur spilað 219 leiki fyrir félagið, skorað 38 mörk og gefið 49 stoðsendingar.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mjólkurbikar kvenna: Haukar og FH í 16-liða úrslit

Mjólkurbikar kvenna: Haukar og FH í 16-liða úrslit
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nottingham Forest í úrslitaleikinn um sæti í úrvalsdeildinni

Nottingham Forest í úrslitaleikinn um sæti í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fær aðeins eins leiks bann fyrir olnbogaskotið

Fær aðeins eins leiks bann fyrir olnbogaskotið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðan í Grafarvogi kemur á óvart – „Var eiginlega bara sjokkeraður“

Staðan í Grafarvogi kemur á óvart – „Var eiginlega bara sjokkeraður“
433Sport
Í gær

Drátturinn í 16 liða úrslitum bikarsins – Valur á Sauðárkrók

Drátturinn í 16 liða úrslitum bikarsins – Valur á Sauðárkrók
433Sport
Í gær

Víkingar búnir að fá sig fleiri mörk en eftir 14 leiki í fyrra

Víkingar búnir að fá sig fleiri mörk en eftir 14 leiki í fyrra
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið: Kristall kýldi Davíð í gær – Davíð féll til jarðar með tilþrifum

Sjáðu atvikið: Kristall kýldi Davíð í gær – Davíð féll til jarðar með tilþrifum
433Sport
Í gær

Ronaldo og sonurinn rifu sig úr að ofan í gær – 11 ára sonurinn í rosalegu formi

Ronaldo og sonurinn rifu sig úr að ofan í gær – 11 ára sonurinn í rosalegu formi