fbpx
Laugardagur 28.maí 2022
433Sport

Dreymir um að komast til Real Madrid

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 19. janúar 2022 20:15

Paul Pogba / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samningur Pogba við Manchester United rennur út næsta sumar og þá er búist við því að hann yfirgefi félagið á frjálsri sölu eftir sex ár hjá félaginu.

Franski miðjumaðurinn má nú ræða við önnur félög og samkvæmt The Star hefur leikmaðurinn rætt við PSG, Juventus og Real Madrid.

Pogba er sagður dreyma um að komast til Real Madrid og hefur það lengi verið draumur hjá kappanum.

Í frétt The Star segir að hann hafi nú þegar sagt stjórn Manchester United frá áformum sínum og búast þeir við að hann fari til spænsku höfuðborgarinnar á frjálsri sölu næstu sumar.

Pogba hefur ekki enn spilað leik undir stjórn Rangnick vegna nárameiðsla en búist er við því að hann snúi aftur á næstu vikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Port Vale komst upp í C-deild – Fyrrum leikmaður Man Utd á skotskónum

Port Vale komst upp í C-deild – Fyrrum leikmaður Man Utd á skotskónum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mjólkurbikar kvenna: Þór/KA og KR með stórsigra – Stjarnan vann FH

Mjólkurbikar kvenna: Þór/KA og KR með stórsigra – Stjarnan vann FH
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

„Ef peningar eru að fara stjórna ferðinni þá er allt upp á borðum“

„Ef peningar eru að fara stjórna ferðinni þá er allt upp á borðum“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Stjarnan í góðum gír í sumarfríinu eftir að hafa fengið meira en 16 milljarða í vasann

Sjáðu myndirnar: Stjarnan í góðum gír í sumarfríinu eftir að hafa fengið meira en 16 milljarða í vasann
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hjörvar hefði viljað sjá Arnar velja Þorleif – „Thor son of Odinn, eins og kaninn kallar hann“

Hjörvar hefði viljað sjá Arnar velja Þorleif – „Thor son of Odinn, eins og kaninn kallar hann“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Allt breyttist hjá fáklædda Íslandsvininum eftir að hún braut reglurnar fyrir framan tugi þúsunda

Allt breyttist hjá fáklædda Íslandsvininum eftir að hún braut reglurnar fyrir framan tugi þúsunda