fbpx
Þriðjudagur 24.maí 2022
433Sport

Leiðin sem Liverpool gæti farið ef Salah verður seldur í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. janúar 2022 13:30

Bellingham er frábær leikmaður. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru auknar líkur á því að Liverpool hreinlega selji Mohamed Salah í sumar en samkomulag um nýjan samning viðrðist ekki nálgast.

Salah á aðeins 17 mánuði eftir af samningi sínum við Liverpool og félagið gæti horft til þess að selja hann í sumar ef ekkert samkomulag næst.

Getty Images

Salah hefur sagt frá því að hann hafi sett fram sínar kröfur og að Liverpool verði að ganga að þeim.

Talksport veltir því fyrir sér hvort Liverpool gæti freistast til þess að selja Salah og fá inn fjármuni til að eyða þeim í nýja leikmenn.

Þannig telur Talksport að Liverpool gæti fjármagnað kaup á Jude Bellingham miðjumanni Dortmund og Jarod Bowen kantmanni West Ham.

GettyImages

Báðir hafa verið sterklega orðaðir við Liverpool en þannig gæti lið Liverpool orðið eins og sjá má hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Uppfyllir hinstu ósk umboðsmannsins umdeilda og tekur við stjórnartaumunum

Uppfyllir hinstu ósk umboðsmannsins umdeilda og tekur við stjórnartaumunum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deild kvenna: Fyrsta tap Selfyssinga kom gegn Stjörnunni

Besta deild kvenna: Fyrsta tap Selfyssinga kom gegn Stjörnunni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Axel Óskar lék allann leikinn í góðum sigri Örebro

Axel Óskar lék allann leikinn í góðum sigri Örebro
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lögreglan ætlar ekkert að aðhafast í máli Vieira eftir að hann sparkaði í stuðningsmann

Lögreglan ætlar ekkert að aðhafast í máli Vieira eftir að hann sparkaði í stuðningsmann
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Stjörnum prýtt partí langt fram eftir nóttu

Sjáðu myndirnar: Stjörnum prýtt partí langt fram eftir nóttu
433Sport
Í gær

Nýrri landsliðstreyju Íslands lekið á netið? – Sjáðu hana hér

Nýrri landsliðstreyju Íslands lekið á netið? – Sjáðu hana hér
433Sport
Í gær

Segir Heimi á gulu spjaldi – „Það er súrt yfir þessu“

Segir Heimi á gulu spjaldi – „Það er súrt yfir þessu“
433Sport
Í gær

Liverpool gengur frá fyrstu kaupum sumarsins

Liverpool gengur frá fyrstu kaupum sumarsins