fbpx
Miðvikudagur 25.maí 2022
433

Eygló Þorsteinsdóttir skrifar undir samning við Fylki

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. janúar 2022 12:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eygló Þorsteinsdóttir hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild Fylkis til lok ársins 2023.
Eygló hefur leikið 66 meistaraflokksleiki með Val, Haukum og Víking/HK og skorað í þeim 4 mörk. Auk þess hefur Eygló hefur spilað 9 landsleiki fyrir U17 og U19. En hún spilaði með Haukum á síðasta tímabili.
„Við bjóðum Eygló velkoma til félagins og hlökkum til að sjá hana á vellinum í sumar!,“ segir í tilkynningu Fylkis.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arnar Þór velur landsliðshóp í dag – Fjöldi reyndara leikmanna gætu snúið aftur

Arnar Þór velur landsliðshóp í dag – Fjöldi reyndara leikmanna gætu snúið aftur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fullyrt að Ten Hag sé að kaupa sinn fyrsta leikmann til United

Fullyrt að Ten Hag sé að kaupa sinn fyrsta leikmann til United
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjörnurnar nota einkaflugvélar til að komast í sumarfrí – Margir á ferð flugi

Stjörnurnar nota einkaflugvélar til að komast í sumarfrí – Margir á ferð flugi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Grealish heldur áfram að hella vel í sig – Mættur til Ibiza í gær

Grealish heldur áfram að hella vel í sig – Mættur til Ibiza í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin samþykkir kaup Todd Boehly á Chelsea

Enska úrvalsdeildin samþykkir kaup Todd Boehly á Chelsea
433Sport
Í gær

Hörður og Heimir lýsa stærsta leik tímabilsins í beinni frá Frakklandi

Hörður og Heimir lýsa stærsta leik tímabilsins í beinni frá Frakklandi
433Sport
Í gær

Varpaði ljósi á ógeðfellt dýraníð og gerandinn horfði undan – ,,Ég sver að ég drep hann“

Varpaði ljósi á ógeðfellt dýraníð og gerandinn horfði undan – ,,Ég sver að ég drep hann“
433Sport
Í gær

Ten Hag tjáir sig um stöðu Ronaldo í sínum áætlunum – Leikmaður í útlegð gæti fengið ferskt upphaf

Ten Hag tjáir sig um stöðu Ronaldo í sínum áætlunum – Leikmaður í útlegð gæti fengið ferskt upphaf