fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Lögreglan tók fjölda af hlutum á heimili Gylfa – Gengur áfram laus eftir úrskurð

Ritstjórn DV
Laugardaginn 15. janúar 2022 08:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson gengur áfram laus gegn tryggingu fram á miðvikudag í næstu viku en þetta staðfestir breska lögreglan við ensk götublöð.

Gylfi átti að vera laus fram á sunnudag en nú hefur það verið framlengt um þrjá daga. Gylfi var handtekinn í júlí á heimili sínu í Manchester.

Í fréttum kemur fram að Gylfi hafi verið handtekinn á heimili sínu og fjöldi muna í hans eigu sé nú í höndum lögreglu. Tengist það rannsókn málsins.

Gylfi er grunaður um kynferðisbrot gegn ólögráða einstaklingi en aldrei hefur komið fram hver eðlis meint brot eru.

Miðað við þann stutta tíma sem lögregla framlengir hjá Gylfa núna má búast við tíðindum í næstu viku.

Það er lögreglan í Manchester sem fer með rannsókn málsins. Að lokinni rannsókn gefur lögregla út ákæru eða fellir málið niður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“