fbpx
Fimmtudagur 20.janúar 2022
433Sport

Lögreglan tók fjölda af hlutum á heimili Gylfa – Gengur áfram laus eftir úrskurð

Ritstjórn DV
Laugardaginn 15. janúar 2022 08:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson gengur áfram laus gegn tryggingu fram á miðvikudag í næstu viku en þetta staðfestir breska lögreglan við ensk götublöð.

Gylfi átti að vera laus fram á sunnudag en nú hefur það verið framlengt um þrjá daga. Gylfi var handtekinn í júlí á heimili sínu í Manchester.

Í fréttum kemur fram að Gylfi hafi verið handtekinn á heimili sínu og fjöldi muna í hans eigu sé nú í höndum lögreglu. Tengist það rannsókn málsins.

Gylfi er grunaður um kynferðisbrot gegn ólögráða einstaklingi en aldrei hefur komið fram hver eðlis meint brot eru.

Miðað við þann stutta tíma sem lögregla framlengir hjá Gylfa núna má búast við tíðindum í næstu viku.

Það er lögreglan í Manchester sem fer með rannsókn málsins. Að lokinni rannsókn gefur lögregla út ákæru eða fellir málið niður.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þrátt fyrir tap gegn Manchester United í gær segist stjóri Brentford liðið hafa unnið – ,,Við gengum frá þeim“

Þrátt fyrir tap gegn Manchester United í gær segist stjóri Brentford liðið hafa unnið – ,,Við gengum frá þeim“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Ósáttum Ronaldo var skipt af velli á 71. mínútu við litla hrifningu hans

Sjáðu myndbandið: Ósáttum Ronaldo var skipt af velli á 71. mínútu við litla hrifningu hans
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enski boltinn: Tottenham sigraði Leicester á dramatískan hátt – Ótrúlegar lokamínútur

Enski boltinn: Tottenham sigraði Leicester á dramatískan hátt – Ótrúlegar lokamínútur
433Sport
Í gær

Messi bræðurnir sem fóru allir mismunandi leið í lífinu – Einn þeirra hefur ítrekað komist í kast við lögin

Messi bræðurnir sem fóru allir mismunandi leið í lífinu – Einn þeirra hefur ítrekað komist í kast við lögin
433Sport
Í gær

Settir í átta ára bann eftir að hafa sungið níðsöngva um Hillsborough slysi

Settir í átta ára bann eftir að hafa sungið níðsöngva um Hillsborough slysi