fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Íslendingar gætu farið að berjast í Danmörku

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. janúar 2022 10:30

Elías Rafn Ólafsson. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það stefnir í að Íslendingar muni berjast um markvarðarstöðuna hjá Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni ef marka má fréttir dagsins.

Þannig segir Ekstra Bladet frá því að Midtjylland hafi lagt fram tilboð í Hákon Rafn Valdimarsson markvörð Elfsborg í Svíþjóð.

Grótta seldi Hákon til Elfsborg síðasta sumar en Hákon er tvítugur markvörður og er með íslenska landsliðinu í verkefni um þessar mundir.

Fyrir hjá Midtjylland er Elías Rafn Ólafsson sem átti frábæra spretti á síðasta ári sem varð til þess að Jonas Lössl ákvað að yfirgefa félagið.

Midtjylland horfir til þess að fá Hákon til að keppa við Elías sem varð fyrsti kostur Íslands í markið á síðasta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Slot staðfestir viðræður við Liverpool

Slot staðfestir viðræður við Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“
433Sport
Í gær

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“
433Sport
Í gær

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta