fbpx
Fimmtudagur 20.janúar 2022
433Sport

Sjáðu myndina: Allur í blóði eftir högg frá Shaw en ekkert var dæmt

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. janúar 2022 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United var stálheppið að fara með sigur af hólmi gegn Aston Villa í enska bikarnum í gær. Leikurinn fór fram á Old Trafford.

Scott McTominay skallaði boltann í netið á 8. mínútu eftir góða fyrirgjöf frá Fred og heimamenn komnir í forystu. Villa menn sköpuðu nokkur færi í fyrri hálfleik en tókst ekki að jafna metin og staðan 1-0 þegar gengið var til búningsherbergja.

Seinni hálfleikurinn var fjörugur eins og sá fyrsti. Tvö mörk voru dæmd af gestunum með hjálp myndbandsdómgæslu.

Undir lok leiksins vildi Villa fá víti þegar Luke Shaw sló til Ezri Konza í teig heimamanna. Ekkert var hins vegar dæmt.

Konza var útataður í blóði eftir högg frá Shaw og furðuðu sig margir á því að ekkert væri dæmt en Shaw var á gulu spjaldi.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þrátt fyrir tap gegn Manchester United í gær segist stjóri Brentford liðið hafa unnið – ,,Við gengum frá þeim“

Þrátt fyrir tap gegn Manchester United í gær segist stjóri Brentford liðið hafa unnið – ,,Við gengum frá þeim“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Ósáttum Ronaldo var skipt af velli á 71. mínútu við litla hrifningu hans

Sjáðu myndbandið: Ósáttum Ronaldo var skipt af velli á 71. mínútu við litla hrifningu hans
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enski boltinn: Tottenham sigraði Leicester á dramatískan hátt – Ótrúlegar lokamínútur

Enski boltinn: Tottenham sigraði Leicester á dramatískan hátt – Ótrúlegar lokamínútur
433Sport
Í gær

Messi bræðurnir sem fóru allir mismunandi leið í lífinu – Einn þeirra hefur ítrekað komist í kast við lögin

Messi bræðurnir sem fóru allir mismunandi leið í lífinu – Einn þeirra hefur ítrekað komist í kast við lögin
433Sport
Í gær

Settir í átta ára bann eftir að hafa sungið níðsöngva um Hillsborough slysi

Settir í átta ára bann eftir að hafa sungið níðsöngva um Hillsborough slysi