fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við Ronaldo í fremstu víglínu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. september 2022 11:30

Cristiano Ronaldo

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á sunnudag fer fram grannaslagur þegar Manchester liðin mætast í orustu á Ethiad vellinum þar í borg. Manchester United heimsækir þá Manchester City.

City er í öðru sæti deildarinnar með 17 stig en United er með 12 stig eftir fjóra sigra í röð, liðið á leik til góða á efstu lið deildarinnar.

Ensk blöð búast við því að Cristiano Ronaldo verði í byrjunarliði Manchester United í leiknum á sunnudag en Marcus Rashford hefur glímt við meiðsli

Líkleg byrjunarlið í leiknum eru hér að neðan.

Líklegt byrjunarlið City:
Ederson; Walker, Akanji, Dias, Cancelo; Silva, Rodri, De Bruyne; Foden, Haaland, Grealish

Líklegt byrjunarlið United:
De Gea; Dalot, Varane, Martinez, Malacia; Casemiro, Eriksen; Antony, Fernandes, Sancho; Ronaldo

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Í gær

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing