Á sunnudag fer fram grannaslagur þegar Manchester liðin mætast í orustu á Ethiad vellinum þar í borg. Manchester United heimsækir þá Manchester City.
City er í öðru sæti deildarinnar með 17 stig en United er með 12 stig eftir fjóra sigra í röð, liðið á leik til góða á efstu lið deildarinnar.
Ensk blöð búast við því að Cristiano Ronaldo verði í byrjunarliði Manchester United í leiknum á sunnudag en Marcus Rashford hefur glímt við meiðsli
Líkleg byrjunarlið í leiknum eru hér að neðan.
Líklegt byrjunarlið City:
Ederson; Walker, Akanji, Dias, Cancelo; Silva, Rodri, De Bruyne; Foden, Haaland, Grealish
Líklegt byrjunarlið United:
De Gea; Dalot, Varane, Martinez, Malacia; Casemiro, Eriksen; Antony, Fernandes, Sancho; Ronaldo