fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Messi reyndist Heimi og Jamaíka erfiður

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 28. september 2022 06:51

Heimir Hallgrímsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamaíka tapaði sínum fyrsta leik undir stjórn Heimis Hallgrímssonar í nótt þegar liðið mætti Argentínu í vináttulandsleik í Bandaríkjunum. Argentínska knattspyrnu goðsögnin Lionel Messi sýndi snilli sína og reyndist Jamaíka erfiður.

Það var Julian Alvarez sem sem kom Argentínu yfir strax á 13. mínútu og reyndist það eina mark fyrri hálfleiks.

Messi byrjaði sjálfur á varamannabekknum en inn á 56. mínútu. Hann bætti við tveimur mörkum með þriggja mínútna millibili undir lok leiks og innsiglaði 3-0 sigur Argentínu.

Það var vitað að um erfitt verkefni væri að ræða fyrir Jamaíka enda Argentína með eitt besta landslið heims en vonandi að lærisveinar Heimis taki góða reynslu með sér úr leiknum því möguleiki var á jafntefli í stöðunni 1-0 allt þar til Messi bætti við öðru marki á 86. mínútu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“