fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Byrjunarlið Íslands í Albaníu – Tvær breytingar

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 27. september 2022 17:19

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið mætir Albaníu ytra í Þjóðadeildinni í kvöld. Byrjunarlið Arnars Þórs Viðarssonar landsliðsþjálfara er klárt.

Leikurinn skiptir ekki öllu máli þar sem Ísrael hefur þegar unnið riðil okkar í Þjóðadeildinni. Ísland getur hins vegar styrkt stöðu sína varðandi umspil fyrir EM 2024, sem liðið gæti þurft að fara í, með góðum úrslitum.

Arnar gerir tvær breytingar á byrjunarliðinu frá sigri á Venesúela. Ísak Bergmann Jóhannesson og Þórir Jóhann Helgason koma inn í liðið fyrir Hákon Arnar Haraldsson og Stefán Teit Þórðarson

Byrjunarlið Íslands
Rúnar Alex Rúnarsson

Guðlaugur Victor Pálsson
Hörður Björgvin Magnússon
Aron Einar Gunnarsson
Davíð Kristján Ólafsson

Þórir Jóhann Helgason
Ísak Bergmann Jóhannesson
Birkir Bjarnason

Jón Dagur Þorsteinsson
Alfreð Finnbogason
Arnór Sigurðsson

Leikurinn hefst klukkan 18:45 á Viaplay.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

„Knattspyrna kvenna á rosalegri siglingu“

„Knattspyrna kvenna á rosalegri siglingu“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Son opinn fyrir því að yfirgefa Tottenham

Son opinn fyrir því að yfirgefa Tottenham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslendingar eiga góðar minningar frá sviði morgundagsins – Myndband

Íslendingar eiga góðar minningar frá sviði morgundagsins – Myndband
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enn einn leikmaðurinn hafnar Bayern

Enn einn leikmaðurinn hafnar Bayern
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Í gær

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley