fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Byrjunarlið Íslands í Albaníu – Tvær breytingar

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 27. september 2022 17:19

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið mætir Albaníu ytra í Þjóðadeildinni í kvöld. Byrjunarlið Arnars Þórs Viðarssonar landsliðsþjálfara er klárt.

Leikurinn skiptir ekki öllu máli þar sem Ísrael hefur þegar unnið riðil okkar í Þjóðadeildinni. Ísland getur hins vegar styrkt stöðu sína varðandi umspil fyrir EM 2024, sem liðið gæti þurft að fara í, með góðum úrslitum.

Arnar gerir tvær breytingar á byrjunarliðinu frá sigri á Venesúela. Ísak Bergmann Jóhannesson og Þórir Jóhann Helgason koma inn í liðið fyrir Hákon Arnar Haraldsson og Stefán Teit Þórðarson

Byrjunarlið Íslands
Rúnar Alex Rúnarsson

Guðlaugur Victor Pálsson
Hörður Björgvin Magnússon
Aron Einar Gunnarsson
Davíð Kristján Ólafsson

Þórir Jóhann Helgason
Ísak Bergmann Jóhannesson
Birkir Bjarnason

Jón Dagur Þorsteinsson
Alfreð Finnbogason
Arnór Sigurðsson

Leikurinn hefst klukkan 18:45 á Viaplay.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Messi að skrifa undir

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla