fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Hafa áhuga á að taka De Gea frítt frá Man Utd

Victor Pálsson
Mánudaginn 26. september 2022 19:31

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru líkur á því að Juventus muni leita til Manchester næsta sumar og reyna við markmanninn David de Gea.

Calcio Mercato á Ítalíu greinir frá en De Gea verður samningslaus næsta sumar og má fara annað frítt.

Hingað til hefur ekki gengið að semja um nýjan samning en De Gea hefur lengi verið aðalmarkvörður Man Utd og þykir einn sá besti í að verja bolta.

Spánverjinn hefur þó einnig legið undir gagnrýni og þykir ekki nógu ákafur þegar boltinn berst inn í vítateig.

Juventus hefur áhuga á að semja við De Gea sem má ræða við ný félög í janúar ef ekki tekst að semja upp á nýtt.

Erik ten Hag, stjóri Man Utd, er sagður opinn fyrir því að losna við De Gea og telur hann ekki nógu góðan í að byrja uppspil liðsins.

Ten Hag tók aðeins við Man Utd í sumar en mun treysta á Spánverjann næstu mánuði þar sem varakostirnir eru ekki betri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi