fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Umboðsmenn og landslið berjast um þann yngsta í sögunni

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. september 2022 16:30

Nwaneri kemur inn á í sínum fyrsta leik. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ethan Nwaneri 15 ára leikmaður Arsenal varð á dögunum yngsti leikmaðurinn sem spilað hefur í ensku úrvalsdeildinni.

Ethan Nwaneri var 15 ára og 181 daga gamall þegar hann kom við sögu í 3-0 sigri Arsenal á Brentford um síðustu helgi.

Nwaneri er eftirsóttur biti en bæði umboðsmenn og landslið berjast nú um að hafa hann í sínum röðum.

Daily Mirror segir frá því að allir stærstu umboðsmenn í heimi liggi nú í Nwaneri og vilji sjá um hans mál.

Þá er Nígería að reyna að sannfæra Nwaneri um að spila fyrir landslið þeirra en faðir hans kemur frá Nígeríu en móðir hans er enska.

Nwaneri hefur spilað fyrir U16 ára landslið Englands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

McTominay gerði gott betur en Ronaldo

McTominay gerði gott betur en Ronaldo
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal opið fyrir því að leyfa þessum þremur að fara strax í janúar

Arsenal opið fyrir því að leyfa þessum þremur að fara strax í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“
433Sport
Í gær

Liðsfélagi Hákonar reyndist of dýr – Hjóla í skotmark City og Real í staðinn

Liðsfélagi Hákonar reyndist of dýr – Hjóla í skotmark City og Real í staðinn
433Sport
Í gær

Amorim vill sækja eitt mesta efni Portúgals – Gæti leyst stórt vandamál liðsins

Amorim vill sækja eitt mesta efni Portúgals – Gæti leyst stórt vandamál liðsins