fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Maguire þolir þetta ekki við De Gea – Hafði veruleg áhrif

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 22. september 2022 08:37

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, þolir ekki hvernig David De Gea, markvörður liðsins, spilar. Þetta herma heimildir ESPN.

Á miðlinum er farið yfir vandræði Maguire undanfarið, til að mynda á síðustu leiktíð.

Þá endaði United í sjötta sæti og olli gífurlegum vonbrigðum.

Stór ástæða þess að varnarleikur liðsins var eins slakur og raun bar vitni á síðustu leiktíð er sögð samskiptaleysi á milli Maguire og De Gea.

Enski landsliðsfyrirliðinn er sagður verulega pirraður á hvernig Spánverjinn staðsetur sig og að hann stígi ekki oftar af marklínunni, eitthvað sem De Gea hefur verið mikið gagnrýndur fyrir.

Lisandro Martinez gekk í raðir United í sumar og hefur verið í miðverðinum ásamt Raphael Varane, á kostnað Maguire. Er talið að Argentínumaðurinn nái mun betur saman með De Gea en fyrirliðinn Maguire.

Maguire er dýrasti varnarmaður sögunnar en er nú orðinn varamaður á Old Trafford. Hann hefur þó haldið fyrirliðabandinu í þeim leikjum sem hann spilar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Salah hetja Egyptalands
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Högg í maga Ronaldo og félaga

Högg í maga Ronaldo og félaga
433Sport
Í gær

Staðfesta ráðningu á Túfa í Svíþjóð

Staðfesta ráðningu á Túfa í Svíþjóð
433Sport
Í gær

Amorim enn og aftur spurður út í ósátta manninn

Amorim enn og aftur spurður út í ósátta manninn