fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Maguire þolir þetta ekki við De Gea – Hafði veruleg áhrif

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 22. september 2022 08:37

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, þolir ekki hvernig David De Gea, markvörður liðsins, spilar. Þetta herma heimildir ESPN.

Á miðlinum er farið yfir vandræði Maguire undanfarið, til að mynda á síðustu leiktíð.

Þá endaði United í sjötta sæti og olli gífurlegum vonbrigðum.

Stór ástæða þess að varnarleikur liðsins var eins slakur og raun bar vitni á síðustu leiktíð er sögð samskiptaleysi á milli Maguire og De Gea.

Enski landsliðsfyrirliðinn er sagður verulega pirraður á hvernig Spánverjinn staðsetur sig og að hann stígi ekki oftar af marklínunni, eitthvað sem De Gea hefur verið mikið gagnrýndur fyrir.

Lisandro Martinez gekk í raðir United í sumar og hefur verið í miðverðinum ásamt Raphael Varane, á kostnað Maguire. Er talið að Argentínumaðurinn nái mun betur saman með De Gea en fyrirliðinn Maguire.

Maguire er dýrasti varnarmaður sögunnar en er nú orðinn varamaður á Old Trafford. Hann hefur þó haldið fyrirliðabandinu í þeim leikjum sem hann spilar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Real Madrid og Arsenal sögð hafa mikinn áhuga á besta leikmanni Juventus

Real Madrid og Arsenal sögð hafa mikinn áhuga á besta leikmanni Juventus
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu átta mínútna þrumuræðu Carragher yfir Salah: Segir allt hafa verið skipulagt – Sé að reyna að láta reka Slot

Sjáðu átta mínútna þrumuræðu Carragher yfir Salah: Segir allt hafa verið skipulagt – Sé að reyna að láta reka Slot
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sleppur við fangelsi en fær væna sekt – Líkti tveimur konum við morðingja og Stalín

Sleppur við fangelsi en fær væna sekt – Líkti tveimur konum við morðingja og Stalín
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Milljónamæringur áreitti leikmann Liverpool – Þurfti að fá öryggisverði til að fylgja sér til og frá vinnu

Milljónamæringur áreitti leikmann Liverpool – Þurfti að fá öryggisverði til að fylgja sér til og frá vinnu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nokkur íslensk landslið fá að vita hverjir andstæðingarnir verða í vikunni

Nokkur íslensk landslið fá að vita hverjir andstæðingarnir verða í vikunni
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal vinnur deildina þægilega þrátt fyrir tap en skelfileg niðurstaða bíður United og Liverpool

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal vinnur deildina þægilega þrátt fyrir tap en skelfileg niðurstaða bíður United og Liverpool
433Sport
Í gær

Maddison reynir fyrir sér á skjánum við hlið Jamie Carragher í kvöld

Maddison reynir fyrir sér á skjánum við hlið Jamie Carragher í kvöld