fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433Sport

Þeir frönsku telja þann danska hreinlega of feitan

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. september 2022 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í Nice í Frakklandi eru menn ekki sáttir með Kasper Schmeichel sem kom til félagsins í sumar. Telja aðilar í kringum liðið að sá danski sé hreinlega of feitur.

Schmeichel gekk í raðir Nice í sumar frá Leicester í Frakklandi en félagaskiptin komu nokkuð á óvart. Schmeichel var í ellefu ár hjá Leicester þar sem hann varð Englandsmeistari árið 2016.

RMC Sport í Frakklandi segir að fituprósenta Schmeichel hafi verið alltof há að mati franska félagsins þegar hann skrifaði undir.

Schmeichel og hans teymi ræddi svo við eiganda félagsins Jim Ratcliffe þegar kom að því að fá sæti í byrjunarliðinu í fyrsta leik. Þetta pirraði Lucien Favre sem Nice skoðar nú að reka úr starfi þjálfarans.

Favre hlustaði ekki á þessi ráð frá Ratcliffe og Schmeichel og notaði Marcin Bulka í fyrsta leik tímabilsins.

Schmeichel hefur byrjað síðustu leiki en samherjar hans eru sagðir pirraðir á honum. Hann mætir seint á fundi og virðist telja að hann þurfi ekki að fara eftir sömu reglum og aðrir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Endar Jordan Pickford í London í sumar?

Endar Jordan Pickford í London í sumar?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool frumsýninr treyjuna sem liðið spilar í undir stjórn Arne Slot

Liverpool frumsýninr treyjuna sem liðið spilar í undir stjórn Arne Slot
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta virðist gefast upp á Jesus sem nú er til sölu

Arteta virðist gefast upp á Jesus sem nú er til sölu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Komu öllum á óvart í vetur og tryggðu sér Meistaradeildarsæti – Voru í fallbaráttu í fyrra

Komu öllum á óvart í vetur og tryggðu sér Meistaradeildarsæti – Voru í fallbaráttu í fyrra
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Verða án 14 leikmanna í stórleiknum í kvöld

Verða án 14 leikmanna í stórleiknum í kvöld
433Sport
Í gær

Að vinna Meistaradeildina bjargar ekki starfinu

Að vinna Meistaradeildina bjargar ekki starfinu
433Sport
Í gær

Vildu að öryggisgæslan myndi fjarlægja útvarpsmanninn: ,,Ættir að skammast þín“ – Sjáðu myndbandið

Vildu að öryggisgæslan myndi fjarlægja útvarpsmanninn: ,,Ættir að skammast þín“ – Sjáðu myndbandið