fbpx
Miðvikudagur 30.nóvember 2022
433Sport

Varð yngstur í sögunni í gær – Sjáðu hverjir fengu tækifærið

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. september 2022 20:25

Nwaneri spilar sinn fyrsat leik. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmaður að nafni Ethan Nwaneri skráði sig í sögubækurnar í gær og varð yngsti leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar.

Þessi ungi maður er fæddur árið 2007 og er aðeins 15 ára og 181 daga gamall og er það magnað að hann hafi fengið að spila sinn fyrsta leik svo ungur.

Nwaneri fékk ekki margar mínútur en hann kom við sögu þegar 92 mínútur voru komnar á klukkuna.

Nwaneri er eini 15 ára gamli leikmaðurinn sme hefur fengið að spila í úrvalsdeildinni en metið var áður í eigu Harvey Elliott.

Elliott spilar með Liverpool í dag en hann var orðinn 16 ára gamall er hann lék meeð Wollves gegn Fulham árið 2019.

Hér má sjá fimm yngstu leikmenn í sögu deildarinnar.

1. Ethan Nwananeri (Arsenal) – 15 ára og 181 dags gamall.
2. Harvey Elliott (Fulham) – 16 ára og 30 daga gamall
3. Matthew Briggs (Fulham) – 16 ára og 68 daga gamall
4. Izzy Brown (West Brom) – 16 ára og 117 daga gamall
5. Aaron Lennon (Leeds) – 16 ára og 129 daga gamall

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Adam Örn sakar Breiðablik um virðingarleysi – „Það var fyrir mánuði síðan“

Adam Örn sakar Breiðablik um virðingarleysi – „Það var fyrir mánuði síðan“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Arnar tjáir sig um athæfin á RÚV sem allir eru að ræða – „Ég hafði aldrei fattað þetta“

Arnar tjáir sig um athæfin á RÚV sem allir eru að ræða – „Ég hafði aldrei fattað þetta“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ömurlegar fregnir frá Katar: Börn á meðal þeirra sem urðu fyrir aðkasti í gær – „Gerðu það, ekki fara“

Ömurlegar fregnir frá Katar: Börn á meðal þeirra sem urðu fyrir aðkasti í gær – „Gerðu það, ekki fara“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Allt ætlaði um koll að keyra þegar þær djömmuðu daginn fyrir mikilvægu stundina

Sjáðu myndirnar: Allt ætlaði um koll að keyra þegar þær djömmuðu daginn fyrir mikilvægu stundina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu kostuglegt myndband úr Hafnarfirði – Höddi Magg fór á kostum í Hress og Heimir Guðjóns fylgdist með

Sjáðu kostuglegt myndband úr Hafnarfirði – Höddi Magg fór á kostum í Hress og Heimir Guðjóns fylgdist með
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ótrúlegar sögur frá fyrsta Heimsmeistaramótinu – Þjálfarinn braut flösku af klór og missti meðvitund

Ótrúlegar sögur frá fyrsta Heimsmeistaramótinu – Þjálfarinn braut flösku af klór og missti meðvitund
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Senegal fylgir Hollandi áfram í 16-liða úrslitin

Senegal fylgir Hollandi áfram í 16-liða úrslitin
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Holland tryggði toppsætið gegn lánlausum heimamönnum

Holland tryggði toppsætið gegn lánlausum heimamönnum