fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433Sport

James Rodriguez aftur að færa sig um set

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 14. september 2022 10:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Rodriguez er á leið til Grikklands, þar sem hann mun skrifa undir lánssamning við stórlið Olympiacos þar í landi. Það er Fabrizio Romano sem segir frá.

Hinn 31 árs gamli Rodriguez er á mála hjá Al-Rayyan í Katar sem stendur. Samningur hans þar rennur ekki út fyrr en í lok júní 2024.

Ferill Rodriguez hefur legið niður á við undanfarin ár. Hann var á sínum tíma einn mest spennandi leikmaður heims.

2020 gekk hann í raðir Everton frá Real Madrid. Ári síðar var hann farinn til Katar.

Rodriguez flýgur til Grikklands í dag til að ganga undir læknisskoðun. Hann hefur þegar gert munnlegt samkomulag við Olympiacos.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United ætlar að bjóða Tom Heaton nýjan samning

United ætlar að bjóða Tom Heaton nýjan samning
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Real Madrid ætlar að kaupa sex leikmenn í sumar og margir koma til greina

Real Madrid ætlar að kaupa sex leikmenn í sumar og margir koma til greina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Margir hissa á brottrekstrinum – Yfir tuttugu sem hafa verið reknir á þrettán árum

Margir hissa á brottrekstrinum – Yfir tuttugu sem hafa verið reknir á þrettán árum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tjáir sig um skilnaðinn – „Ef þetta hefði verið undir mér komið þá hefði ég bara verið óhamingjusamur“

Tjáir sig um skilnaðinn – „Ef þetta hefði verið undir mér komið þá hefði ég bara verið óhamingjusamur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þynnkan hrellir Liverpool – Gerðist í annað sinn á fimm árum

Þynnkan hrellir Liverpool – Gerðist í annað sinn á fimm árum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sá eftirsótti sagður hafa tekið ákvörðun

Sá eftirsótti sagður hafa tekið ákvörðun