fbpx
Fimmtudagur 08.desember 2022
433Sport

Besta deild kvenna: Valur í frábærri stöðu eftir jafntefli í stórleiknum

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 13. september 2022 21:07

Valur varð bikarmeistari á dögunum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik hefði þurft sigur í Bestu deild kvenna í kvöld er liðið spilaði við Val á Hlíðarenda.

Um er að ræða tvö efstu lið deildarinnar en Valur er sex stigum á undan Blikum er þrjár umferðir eru eftir.

Liðið var með sex stiga forskot fyrir leikinn og varð enginn breyting á því eftir jafntefli í kvöld.

Valur er með 36 stig á toppnum eftir 15 umferðir og eru Blikar sæti neðar með 30.

Afturelding vann þá einnig lið KR í kvöld og vann sér inn dýrmæt stig í fallbaráttunni.

Afturelding er með 12 stig í næst neðsta sætinu, stigi frá öruggu sæti. KR er á botninum með aðeins sjö.

Valur 1 – 1 Breiðablik
0-1 Karitas Tómasdóttir (’32)
1-1 Cyera Hintzen (’41)

Afturelding 2 – 0 KR
1-0 Hildur Karítas Gunnarsdóttir (’69)
2-0 Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir (’82)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liðsfélagi Íslendings fær þungan dóm – Tók þátt í að hópnauðga ungri konu

Liðsfélagi Íslendings fær þungan dóm – Tók þátt í að hópnauðga ungri konu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ten Hag tjáir sig í fyrsta sinn um Ronaldo eftir að samningi hans var rift

Ten Hag tjáir sig í fyrsta sinn um Ronaldo eftir að samningi hans var rift
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tveir handteknir sem eru grunaðir um innbrotið og þjófnaðinn

Tveir handteknir sem eru grunaðir um innbrotið og þjófnaðinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ræddu myndbandið af Beckham sem fólk talar mikið um – „Ég var hissa“

Ræddu myndbandið af Beckham sem fólk talar mikið um – „Ég var hissa“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu hvað stuðningsmaðurinn gerði í Katar í gær: Stráði salti í sárin – „Flugvöllurinn er í þessa átt“

Sjáðu hvað stuðningsmaðurinn gerði í Katar í gær: Stráði salti í sárin – „Flugvöllurinn er í þessa átt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Parísarmenn gætu nagað sig í handarbökin eftir gærkvöldið

Parísarmenn gætu nagað sig í handarbökin eftir gærkvöldið