fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Drátturinn í riðlakeppni Meistaradeildarinnar: Rosalegur C-riðill – Íslendingarnir heimsækja City

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 25. ágúst 2022 17:01

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að draga í riðla fyrir leiktíðina í Meistaradeild Evrópu. Þá má sjá hér neðar.

Sem fyrr taka 32 lið þátt og er þeim skipt í átta fjögurra liða riðla.

Evrópumeistarar Real Madrid fengu nokkuð þægilegan riðil og eru með Leipzig, Shakhtar og Celtic.

Liverpool, sem tapaði úrslitaleiknum á síðustu leiktíð, er í riðli með Ajax, Napoli og Rangers. Tottenham dróst með Frankfurt, Sporting og Marseille.

Annað enskt lið Chelsea, verður í riðli með AC Milan, Salzburg og Dinamo Zagreb.

FC Kaupmannahöfn, með Hákon Inga Haraldsson, Orra Óskarsson og Ísak Bergmann Jóhannesson innanborðs, eru í riðli með Manchester City, Sevilla og Dortmund.

C-riðill er ansi sterkur, með Bayern Munchen, Barcelona, Inter og Viktoria Plzen innaborðs.

A-riðill
Ajax
Liverpool
Napoli
Rangers

B-riðill
Porto
Atletico Madrid
Bayer Leverkusen
Club Brugge

C-riðill
Bayern Munchen
Barcelona
Inter
Viktoria Plzen

D-riðill
Frankfurt
Tottenham
Sporting
Marseille

E-riðill
AC Milan
Chelsea
Salzburg
Dinamo

F-riðill
Real Madrid
RB Leipzig
Shakhtar Donetsk
Celtic

G-riðill
Manchester City
Sevilla
Dortmund
FC Kaupmannahöfn

H-riðill
Paris Saint-Germain
Juventus
Benfica
Maccabii Haifa

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu umræðurnar sem sköpuðust hér á landi í kvöld – „Greindarskerti maður“

Sjáðu umræðurnar sem sköpuðust hér á landi í kvöld – „Greindarskerti maður“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð