fbpx
Miðvikudagur 07.desember 2022
433Sport

Drátturinn í riðlakeppni Meistaradeildarinnar: Rosalegur C-riðill – Íslendingarnir heimsækja City

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 25. ágúst 2022 17:01

Hvar endar sá eyrnastóri þetta tímabilið? Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að draga í riðla fyrir leiktíðina í Meistaradeild Evrópu. Þá má sjá hér neðar.

Sem fyrr taka 32 lið þátt og er þeim skipt í átta fjögurra liða riðla.

Evrópumeistarar Real Madrid fengu nokkuð þægilegan riðil og eru með Leipzig, Shakhtar og Celtic.

Liverpool, sem tapaði úrslitaleiknum á síðustu leiktíð, er í riðli með Ajax, Napoli og Rangers. Tottenham dróst með Frankfurt, Sporting og Marseille.

Annað enskt lið Chelsea, verður í riðli með AC Milan, Salzburg og Dinamo Zagreb.

FC Kaupmannahöfn, með Hákon Inga Haraldsson, Orra Óskarsson og Ísak Bergmann Jóhannesson innanborðs, eru í riðli með Manchester City, Sevilla og Dortmund.

C-riðill er ansi sterkur, með Bayern Munchen, Barcelona, Inter og Viktoria Plzen innaborðs.

A-riðill
Ajax
Liverpool
Napoli
Rangers

B-riðill
Porto
Atletico Madrid
Bayer Leverkusen
Club Brugge

C-riðill
Bayern Munchen
Barcelona
Inter
Viktoria Plzen

D-riðill
Frankfurt
Tottenham
Sporting
Marseille

E-riðill
AC Milan
Chelsea
Salzburg
Dinamo

F-riðill
Real Madrid
RB Leipzig
Shakhtar Donetsk
Celtic

G-riðill
Manchester City
Sevilla
Dortmund
FC Kaupmannahöfn

H-riðill
Paris Saint-Germain
Juventus
Benfica
Maccabii Haifa

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ræddu myndbandið af Beckham sem fólk talar mikið um – „Ég var hissa“

Ræddu myndbandið af Beckham sem fólk talar mikið um – „Ég var hissa“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Haglél og fellibylur í Katar í dag – Sjáðu myndbandið

Haglél og fellibylur í Katar í dag – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Georgina öskuill og blandar sér í umræðuna um eiginmanninn – „Þvílík synd“

Georgina öskuill og blandar sér í umræðuna um eiginmanninn – „Þvílík synd“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu hvað stuðningsmaðurinn gerði í Katar í gær: Stráði salti í sárin – „Flugvöllurinn er í þessa átt“

Sjáðu hvað stuðningsmaðurinn gerði í Katar í gær: Stráði salti í sárin – „Flugvöllurinn er í þessa átt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Svona verða 8-liða úrslitin á HM í Katar

Svona verða 8-liða úrslitin á HM í Katar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Augnablikið þegar Ronaldo kom inná fyrir mann kvöldsins – Sjáðu atvikið

Augnablikið þegar Ronaldo kom inná fyrir mann kvöldsins – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Úr leik á HM en sást skælbrosandi með tvo sjaldgæfa gripi

Úr leik á HM en sást skælbrosandi með tvo sjaldgæfa gripi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hafa notað alla leikmennina sem eru í boði – Mögnuð liðsheild

Hafa notað alla leikmennina sem eru í boði – Mögnuð liðsheild