fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Antony byrjaður að skoða hús í Manchester

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. ágúst 2022 08:32

Antony.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antony sóknarmaður Ajax er vongóður um að ganga í raðir Manchester United en kaupverðið gæti endað í 80 milljónum punda.

Antony hefur verið ofarlega á óskalista Erik ten Hag í sumar en þeir áttu gott samstarf hjá Ajax.

Ajax á von á því að fá 76 milljóna punda tilboð frá United í dag auk bónusa og er talið líklegt að slíkt tilboð verði samþykkt.

Antony er byrjaður að skoða hús í úthverfum Manchester þar sem hann ætlar sér að búa ef allt gengur eftir.

Ajax er byrjað að undirbúa brotthvarf hans með því að funda með Hakim Ziyech kantmanni Chelsea, hann lék áður með hollenska félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Solskjær ráðinn í áhugavert starf

Solskjær ráðinn í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fjögurra ára gömul spá virts tímarits um byrjunarlið Englands eldist misvel

Fjögurra ára gömul spá virts tímarits um byrjunarlið Englands eldist misvel
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fimm stórstjörnur afar ósáttar – Nýjar aðferðir farið öfugt ofan í þá

Fimm stórstjörnur afar ósáttar – Nýjar aðferðir farið öfugt ofan í þá
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Í gær

Manchester United til í að taka slaginn við Frakkana

Manchester United til í að taka slaginn við Frakkana