fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
433Sport

Vendingar í málefnum Gordon – Heimtar nú að fá að fara

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. ágúst 2022 11:53

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anthony Gordon hefur tjáð félagi sínu, Everton, og stjóra liðsins, Frank Lampard, að hann vilji komast til Chelsea. David Ornstein á The Athletic segir frá þessu.

Gordon hefur verið sterklega orðaður við Chelsea undanfarið. Talið er að Lundúnafélagið sé til í að borga allt að 60 milljónir punda fyrir leikmanninn.

Everton hefur þegar hafnað tilboði Chelsea upp á um 45 milljónir punda í leikmanninn.

Gordon er aðeins 21 árs gamall. Hann var þó fastamaður í liði Everton á síðustu leiktíð og spilaði 35 leiki. Englendingurinn hefur spilað alla þrjá leiki Everton í ensku úrvalsdeildinni það sem af er þessari leiktíð.

Gordon á að baki fjóra leiki fyrir U-21 árs landslið Englands, þar sem hann hefur skorað þrjú mörk.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stórstjörnunni sagt að fara annað vegna Oasis – Þurfti að keyra 130 kílómetra til að ná einkaþotunni

Stórstjörnunni sagt að fara annað vegna Oasis – Þurfti að keyra 130 kílómetra til að ná einkaþotunni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ekki valinn í 29 manna hóp Liverpool og framhaldið nokkuð skýrt

Ekki valinn í 29 manna hóp Liverpool og framhaldið nokkuð skýrt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi
433Sport
Í gær

Osimhen að skrifa undir – Bannað að semja á Ítalíu í tvö ár

Osimhen að skrifa undir – Bannað að semja á Ítalíu í tvö ár
433Sport
Í gær

Beckham gerði stór mistök og eiginkonan ekki lengi að ná í símann – ,,Þetta er ekki fyndið“

Beckham gerði stór mistök og eiginkonan ekki lengi að ná í símann – ,,Þetta er ekki fyndið“
433Sport
Í gær

Mynd af Will Ferrell vekur skemmtilega athygli – Sjáðu bolinn sem hann klæddist

Mynd af Will Ferrell vekur skemmtilega athygli – Sjáðu bolinn sem hann klæddist
433Sport
Í gær

Brentford reynir allt til að halda allavega einum lykilmanni

Brentford reynir allt til að halda allavega einum lykilmanni
433Sport
Í gær

Reynir að komast burt en félagið stöðvar félagaskiptin ítrekað

Reynir að komast burt en félagið stöðvar félagaskiptin ítrekað
433Sport
Í gær

Færsla Ronaldo vekur mikla athygli – Stjórnar hann öllu á bakvið tjöldin?

Færsla Ronaldo vekur mikla athygli – Stjórnar hann öllu á bakvið tjöldin?