fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
433Sport

Besta deildin: Góð endurkoma Vals gegn Víkingum – Tíu stig í Breiðablik

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. ágúst 2022 22:09

Helgi hér til vinstri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur R. 2 – 2 Valur
1-0 Helgi Guðjónsson (’26)
2-0 Kyle McLagan (’33)
2-1 Tryggvi Hrafn Haraldsson (’39)
2-2 Oliver Ekroth (’57, sjálfsmark)

Það fór fram hörkuleikur í Bestu deild karla í kvöld er Víkingur Reykjavík og Valur áttust við.

Víkingar eru að missa af meistaratitlinum eftir jafntefli í kvöld og eru tíu stigum á eftir Breiðabliki sem er á toppnum.

Víkingur komst í 2-0 í kvöld í fyrri hálfleik með mörkum frá Helga Guðjónssyni og Kyle McLagan.

Tryggvi Hrafn Haraldsson lagaði stöðuna fyrir Val undir lok fyrri hálfleiks og staðan í leikhléi, 2-1.

Sjálfsmark frá Oliver Ekroth tryggði Val svo stig á 57. mínútu í leik sem lauk með 2-2 jafntefli.

Víkingur er í þriðja sæti deildarinnar með 32 stigi, stigi á undan Val sem er sæti neðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal og Manchester United áhugasöm um framherja sem fæst ódýrt – Annað félag leiðir þó kapphlaupið

Arsenal og Manchester United áhugasöm um framherja sem fæst ódýrt – Annað félag leiðir þó kapphlaupið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sakar leigusala um að hafa gert líf sitt að helvíti – Mætti fyrir utan og gægðist á glugga

Sakar leigusala um að hafa gert líf sitt að helvíti – Mætti fyrir utan og gægðist á glugga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea vonast til að geta keypt Osimhen í sumar

Chelsea vonast til að geta keypt Osimhen í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tottenham og West Ham berjast um enska landsliðsmanninn

Tottenham og West Ham berjast um enska landsliðsmanninn
433Sport
Í gær

Carragher urðar yfir tvo leikmenn United eftir hegðun þeirra í gær – „Haldið kjafti og farið inn“

Carragher urðar yfir tvo leikmenn United eftir hegðun þeirra í gær – „Haldið kjafti og farið inn“
433Sport
Í gær

Unnustan trompast og les yfir fólki – Segir ástmann sinn bæði góðan í rúminu og moldríkan

Unnustan trompast og les yfir fólki – Segir ástmann sinn bæði góðan í rúminu og moldríkan