fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
433Sport

Byrjunarlið Bournemouth og Arsenal – Komast þeir á toppinn?

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. ágúst 2022 15:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal getur komist á toppinn í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætir Bournemouth í síðasta leik dagsins.

Flestir búast við sigri Arsenal í þessum leik gegn nýliðum Bournemouth sem eru þó með þrjú stig eftir fyrstu tvær umferðirnar.

Leikið er á heimavelli Bournemouth í dag en liðið tapaði gegn Manchester City 4-0 í síðustu umferð.

Arsenal hefur þá unnið bæði Leicester City og Crystal Palace í fyrstu tveimur umferðunum.

Hér má sjá byrjunarlið kvöldsins.

Bournemouth: Travers, Kelly, Mepham, Lerma, Smith, Tavernier, Moore, Pearson, Senesi, Billing, Zemura

Arsenal: Ramsdale, White, Partey, Gabriel, Saka, Odegaard, Jesus, Martinelli, Saliba, Xhaka, Zinchenko

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Trafford fer til Manchester

Trafford fer til Manchester
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segja að Barcelona hafi reynt að fá leikmann frá Real Madrid

Segja að Barcelona hafi reynt að fá leikmann frá Real Madrid
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hafnar því að snúa aftur í úrvalsdeildina

Hafnar því að snúa aftur í úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

United skoðar að skipta á leikmönnum við Aston Villa

United skoðar að skipta á leikmönnum við Aston Villa
433Sport
Í gær

Skilur ekkert hvað Arsenal er að gera – ,,Væri síðastur á mínum lista“

Skilur ekkert hvað Arsenal er að gera – ,,Væri síðastur á mínum lista“
433Sport
Í gær

Fyrrum landsliðsmaður snýr aftur til heimalandsins

Fyrrum landsliðsmaður snýr aftur til heimalandsins
433Sport
Í gær

Játar að hafa keyrt ölvaður og tekur á sig háa sekt – Gaf eiginhandaráritanir fyrir utan dómsalinn

Játar að hafa keyrt ölvaður og tekur á sig háa sekt – Gaf eiginhandaráritanir fyrir utan dómsalinn
433Sport
Í gær

Besta deildin: KR í fallsæti eftir sigur KA

Besta deildin: KR í fallsæti eftir sigur KA