fbpx
Föstudagur 09.desember 2022
433Sport

Antony vildi ekki æfa í dag og fór í ræktina – Ætlar sér að fara til United

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. ágúst 2022 14:00

Antony / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ajax hafnaði í vikunni 80 milljóna evra tilboði frá Manchester United í Antony en óvíst er hvernig málið þróast.

Búist er við að Ajax setji Antony út úr byrjunarliði sínu um helgina. Fabrizio Romano fjallar um málið.

Antony æfði ekki með Ajax í dag og fór frekar í ræktina en Erik ten Hag vill ólmur fá hann til félagsins.

Sóknarmaðurinn frá Brasilíu hefur átt góðan tíma hjá Ajax en vill ólmur fara til United.

Líklegt er að eitthvað gerist á næstu dögum og að United láti aftur til skara skríða og geri nýtt tilboð í Antony.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Afar óvæntur gestur mætti til Katar í gær – Stjörnurnar glöddust

Afar óvæntur gestur mætti til Katar í gær – Stjörnurnar glöddust
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nýjustu tíðindin frá Katar vekja upp óhug – Rannsókn hafin

Nýjustu tíðindin frá Katar vekja upp óhug – Rannsókn hafin
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

„Sú heitasta“ í Katar ræddi við hinn umdeilda Piers Morgan – „Ef ég á að vera hreinskilin er það ekki svoleiðis“

„Sú heitasta“ í Katar ræddi við hinn umdeilda Piers Morgan – „Ef ég á að vera hreinskilin er það ekki svoleiðis“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þvertaka fyrir óvæntar fréttir af Ronaldo í morgun – Sagður hafa staðið í hótunum

Þvertaka fyrir óvæntar fréttir af Ronaldo í morgun – Sagður hafa staðið í hótunum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Þetta verður úrslitaleikur HM

Ofurtölvan stokkar spilin – Þetta verður úrslitaleikur HM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sterling hoppar upp í flugvél til Katar í dag

Sterling hoppar upp í flugvél til Katar í dag
433Sport
Í gær

Chelsea reyndi að fá leikmann Inter – Bróðir hans stoltur af ákvörðuninni

Chelsea reyndi að fá leikmann Inter – Bróðir hans stoltur af ákvörðuninni
433Sport
Í gær

Mætir fyrrum liðsfélaga sínum í Messi en er hugmyndalaus: ,,Veit ekki hvernig við stöðvum hann“

Mætir fyrrum liðsfélaga sínum í Messi en er hugmyndalaus: ,,Veit ekki hvernig við stöðvum hann“