fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Var hjá mun stærra liði en trúði ekki að LA Galaxy hafi hringt

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 18. ágúst 2022 19:55

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Riqui Puig, fyrrum leikmaður Barcelona, gat ekki trúað því að hann hafi fengið símtal frá LA Galaxy í sumar.

Puig er 23 ára gamall miðjumaður en hann skrifaði undir í Bandaríkjunum í ágúst til ársins 2023.

Af einhverjum ástæðum var Puig mjög hissa og stoltur þegar hann heyrði frá Galaxy sem er töluvert minna félag en Barcelona.

Puig lék alls 42 deildarleiki með Barcelona á fjórum árum í aðalliðinu og þar á meðal 15 á síðustu leiktíð.

,,Ég gat ekki trúað því að þetta félag væri að hafa samband við mig, ég trúði því ekki að ég hafi fengið hringingu frá eina sanna LA Galaxy,“ sagði Puig.

,,Ég elska að taka áhættur og þetta er ný borg fyrir mig og nýtt tækifæri. Þetta er deild fyrir unga leikmenn og treystið mér á næstu árum fáiði að sjá fleiri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“