fbpx
Miðvikudagur 30.nóvember 2022
433Sport

Sjáðu húðflúr Aubameyang sem yrði engan veginn vinsælt hjá stuðningsmönnum Chelsea

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 18. ágúst 2022 16:00

Aubameyang á einni af lúxusbifreiðinni sinni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo gæti farð að Pierre-Emerick Aubameyang gangi í raðir Chelsea áður en félagaskiptaglugganum verður lokað um mánaðarmótin.

Hinn 33 ára gamli Aubameyang gekk í raðir Barcelona í janúar. Hann gæti hins vegar verið á förum frá félaginu vegna fjárhagsvandræða sem það er í.

Aubameyang þekkir ensku úrvalsdeildina vel. Hann lék áður þar með Arsenal. Hann var meira að segja fyrirliði Lundúnaliðsins.

Það var hins vegar nokkuð fjaðrafok í kringum brottför Gabonmannsins frá Arsenal. Hann hafði misst fyrirliðabandið hjá Mikel Arteta, stjóra liðsins.

Þrátt fyrir það er Aubameyang með húðflúr af sér í búningi Arsenal, ásamt börnum sínum.

Glöggir hafa velt þessu fyrir sér undanfarna daga, en mynd af húðflúrinu má sjá hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Adam Örn sakar Breiðablik um virðingarleysi – „Það var fyrir mánuði síðan“

Adam Örn sakar Breiðablik um virðingarleysi – „Það var fyrir mánuði síðan“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Arnar tjáir sig um athæfin á RÚV sem allir eru að ræða – „Ég hafði aldrei fattað þetta“

Arnar tjáir sig um athæfin á RÚV sem allir eru að ræða – „Ég hafði aldrei fattað þetta“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ömurlegar fregnir frá Katar: Börn á meðal þeirra sem urðu fyrir aðkasti í gær – „Gerðu það, ekki fara“

Ömurlegar fregnir frá Katar: Börn á meðal þeirra sem urðu fyrir aðkasti í gær – „Gerðu það, ekki fara“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Allt ætlaði um koll að keyra þegar þær djömmuðu daginn fyrir mikilvægu stundina

Sjáðu myndirnar: Allt ætlaði um koll að keyra þegar þær djömmuðu daginn fyrir mikilvægu stundina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu kostuglegt myndband úr Hafnarfirði – Höddi Magg fór á kostum í Hress og Heimir Guðjóns fylgdist með

Sjáðu kostuglegt myndband úr Hafnarfirði – Höddi Magg fór á kostum í Hress og Heimir Guðjóns fylgdist með
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ótrúlegar sögur frá fyrsta Heimsmeistaramótinu – Þjálfarinn braut flösku af klór og missti meðvitund

Ótrúlegar sögur frá fyrsta Heimsmeistaramótinu – Þjálfarinn braut flösku af klór og missti meðvitund
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Senegal fylgir Hollandi áfram í 16-liða úrslitin

Senegal fylgir Hollandi áfram í 16-liða úrslitin
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Holland tryggði toppsætið gegn lánlausum heimamönnum

Holland tryggði toppsætið gegn lánlausum heimamönnum