fbpx
Föstudagur 09.desember 2022
433Sport

Stjarnan unga skellti sér beint upp í vél og í sólina eftir laugardaginn

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 15. ágúst 2022 09:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, gaf leikmönnum sínum smá frí eftir öruggan 4-0 sigur á Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni á laugardag.

Erling Braut Haaland, nýr framherji liðsins, lét ekki segja sér það tvisvar og skellti sér strax í stutt frí til Marbella.

Þar var hann á ströndinni í gær, þar sem aðdáendur komu auga á hann.

Haaland rölti eftir ströndinni og skellti sér einnig í sjóinn.

Norðmanninum tókst ekki að skora í leiknum en lagði upp fyrsta mark City fyrir Ilkay Gundogan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Afar óvæntur gestur mætti til Katar í gær – Stjörnurnar glöddust

Afar óvæntur gestur mætti til Katar í gær – Stjörnurnar glöddust
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nýjustu tíðindin frá Katar vekja upp óhug – Rannsókn hafin

Nýjustu tíðindin frá Katar vekja upp óhug – Rannsókn hafin
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

„Sú heitasta“ í Katar ræddi við hinn umdeilda Piers Morgan – „Ef ég á að vera hreinskilin er það ekki svoleiðis“

„Sú heitasta“ í Katar ræddi við hinn umdeilda Piers Morgan – „Ef ég á að vera hreinskilin er það ekki svoleiðis“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þvertaka fyrir óvæntar fréttir af Ronaldo í morgun – Sagður hafa staðið í hótunum

Þvertaka fyrir óvæntar fréttir af Ronaldo í morgun – Sagður hafa staðið í hótunum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Þetta verður úrslitaleikur HM

Ofurtölvan stokkar spilin – Þetta verður úrslitaleikur HM
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sterling hoppar upp í flugvél til Katar í dag

Sterling hoppar upp í flugvél til Katar í dag
433Sport
Í gær

Chelsea reyndi að fá leikmann Inter – Bróðir hans stoltur af ákvörðuninni

Chelsea reyndi að fá leikmann Inter – Bróðir hans stoltur af ákvörðuninni
433Sport
Í gær

Mætir fyrrum liðsfélaga sínum í Messi en er hugmyndalaus: ,,Veit ekki hvernig við stöðvum hann“

Mætir fyrrum liðsfélaga sínum í Messi en er hugmyndalaus: ,,Veit ekki hvernig við stöðvum hann“