fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Man Utd og Juve ná saman um Rabiot- Tilboði í Arnautovic hafnað

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 8. ágúst 2022 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United og Juventus hafa náð samkomulagi um kaupverðið á Adrien Rabiot, miðjumanni síðarnefnda félagsins. Sky Sports segir frá.

Rauðu djöflarnir hafa verið á höttunum eftir miðjumanni í allt sumar. Þar hefur Frenkie de Jong verið efstur á blaði.

De Jong vann með Erik ten Hag, stjóra Man Utd, hjá Ajax og þekkjast þeir því vel. Það virðist þó ekki ætla að ganga upp að fá de Jong á Old Trafford í sumar.

Nú gæti Rabiot komið. Man Utd á þó enn eftir að semja við leikmanninn sjálfann um hans kaup og kjör.

Hinn 27 ára gamli Rabiot á ár eftir af samningi sínum við Juventus. Hann kom til félagsins frá Paris Saint-Germain sumarið 2019. Frakkinn hefur skorað sex mörk og lagt upp sex í 129 leikjum.

Þá hefur Man Utd einnig áhuga á að fá Marko Arnautovic frá Bologna. Tilboði enska félagsins upp á níu milljónir evra var hafnað um helgina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“