fbpx
Fimmtudagur 02.febrúar 2023
433Sport

Man Utd og Juve ná saman um Rabiot- Tilboði í Arnautovic hafnað

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 8. ágúst 2022 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United og Juventus hafa náð samkomulagi um kaupverðið á Adrien Rabiot, miðjumanni síðarnefnda félagsins. Sky Sports segir frá.

Rauðu djöflarnir hafa verið á höttunum eftir miðjumanni í allt sumar. Þar hefur Frenkie de Jong verið efstur á blaði.

De Jong vann með Erik ten Hag, stjóra Man Utd, hjá Ajax og þekkjast þeir því vel. Það virðist þó ekki ætla að ganga upp að fá de Jong á Old Trafford í sumar.

Nú gæti Rabiot komið. Man Utd á þó enn eftir að semja við leikmanninn sjálfann um hans kaup og kjör.

Hinn 27 ára gamli Rabiot á ár eftir af samningi sínum við Juventus. Hann kom til félagsins frá Paris Saint-Germain sumarið 2019. Frakkinn hefur skorað sex mörk og lagt upp sex í 129 leikjum.

Þá hefur Man Utd einnig áhuga á að fá Marko Arnautovic frá Bologna. Tilboði enska félagsins upp á níu milljónir evra var hafnað um helgina.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmaður Arsenal tók fram úr Neymar og Mbappe

Leikmaður Arsenal tók fram úr Neymar og Mbappe
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kveðst hafa nýtt hlutverk fyrir Sancho sem var að snúa aftur

Kveðst hafa nýtt hlutverk fyrir Sancho sem var að snúa aftur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað: Vinurinn kastaði köku í frægan gest – Þeir hefðu aldrei getað séð viðbrögð hans fyrir

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað: Vinurinn kastaði köku í frægan gest – Þeir hefðu aldrei getað séð viðbrögð hans fyrir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Davíð Snorri velur hóp til æfinga

Davíð Snorri velur hóp til æfinga
433Sport
Í gær

Eru gjörsamlega brjálaðir út í þá fyrir vinnubrögðin í gær

Eru gjörsamlega brjálaðir út í þá fyrir vinnubrögðin í gær
433Sport
Í gær

Þrjár mögulegar útgáfur af byrjunarliði Manchester United eftir komu Sabitzer

Þrjár mögulegar útgáfur af byrjunarliði Manchester United eftir komu Sabitzer