fbpx
Fimmtudagur 15.janúar 2026
433Sport

Óttaðist viðbrögð Conte í gær – ,,Hann hefði drepið mig“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. ágúst 2022 18:15

Antonio Conte - Mynd: Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ryan Sessegnon, leikmaður Tottenham, óttaðist viðbrögð Antonio Conte ef hann hefði klúðrað sínu dauðafæri gegn Southampton í gær.

Conte er ekkert lamb að leika sér við og er það örugglega ógnandi á tímum að spila undir hans stjórn.

Sessegnon náði að skora í 4-1 sigri á Southampton en hann hafði áður ekki verið réttur maður á réttum stað.

Sessegnon þurfti að bæta upp fyrir það og var Conte í höfðinu á honum áður en markið var skorað.

,,Ef ég hefði ekki skorað þá held ég að stjórinn hefði drepið mig ef ég á að vera hreinskilinn!“ sagði Sessegnon.

,,Aðeins fyrir þetta þá átti Dejan Kulusevski sendingu til baka og ég var mættur of seint og ég vissi að ég mætti ekki gera það aftur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bonnie Blue blandar sér í málin – Klár í að sofa hjá þeim öllum til að losa um streitu

Bonnie Blue blandar sér í málin – Klár í að sofa hjá þeim öllum til að losa um streitu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Boðar það að funda með Sterling sem gæti fengið annað tækifæri hjá Chelsea

Boðar það að funda með Sterling sem gæti fengið annað tækifæri hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Talið að Alonso hafi tapað klefanum þegar hann trylltist – Sakaði leikmenn um að haga sér eins og leikskólakrakkar

Talið að Alonso hafi tapað klefanum þegar hann trylltist – Sakaði leikmenn um að haga sér eins og leikskólakrakkar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja fá hann til London strax í þessum mánuði eftir frammistöðuna í Afríkukeppninni

Vilja fá hann til London strax í þessum mánuði eftir frammistöðuna í Afríkukeppninni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Alonso mátaður við stjórastólinn hjá þremur liðum – Tvö þeirra á Englandi

Alonso mátaður við stjórastólinn hjá þremur liðum – Tvö þeirra á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Miðsvæðið áfram í forgangi á Old Trafford – Þessir fjórir eru á blaði

Miðsvæðið áfram í forgangi á Old Trafford – Þessir fjórir eru á blaði
433Sport
Í gær

Alonso fékk ekki leikmanninn sem hann vildi – Beið í tvær vikur eftir samtali en endaði hjá Arsenal

Alonso fékk ekki leikmanninn sem hann vildi – Beið í tvær vikur eftir samtali en endaði hjá Arsenal
433Sport
Í gær

Segja Brössunum að hósta upp rúmum sjö milljörðum

Segja Brössunum að hósta upp rúmum sjö milljörðum