fbpx
Sunnudagur 25.september 2022
433Sport

Hinn virti Romano svarar fyrir sig eftir að hafa verið sakaður um lygar – „Við munum sjá hver var að ljúga“

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 4. ágúst 2022 08:24

Fabrizio Romano. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fabrizio Romano, sem er afar virtur er kemur að fréttum af félagaskiptum, fullyrti í gær að Marc Cucurella væri að ganga í raðir Chelsea frá Brighton.

Romano greindi frá því að allt væri klárt á milli félagana og að leikmaðurinn væri búinn að ná samkomulagi.

Brighton hafnaði þessum fregnum hins vegar í yfirlýsingu og sagði félagið að ekkert væri í höfn.

Í gærkvöldi svaraði Romano svo notanda á Twitter sem sakaði hann um lygar. „Við munum sjá hver var að ljúga,“ skrifaði Romano og vísar þar með í að það sé Brighton, ekki hann.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Óvæntur gestur á brúðkaupsdaginn – Sjáðu hver mætti fyrir framan myndavélina

Óvæntur gestur á brúðkaupsdaginn – Sjáðu hver mætti fyrir framan myndavélina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Húðflúr hans vekur gríðarlega athygli – Augnablik sem hann gleymir aldrei

Húðflúr hans vekur gríðarlega athygli – Augnablik sem hann gleymir aldrei
433Sport
Í gær

Sá að það var langt í land hjá félaginu og fór annað

Sá að það var langt í land hjá félaginu og fór annað
433Sport
Í gær

Aðeins eitt lið sem gæti fengið hann til að yfirgefa Liverpool

Aðeins eitt lið sem gæti fengið hann til að yfirgefa Liverpool
433Sport
Í gær

Casemiro ánægður með kaup Manchester United

Casemiro ánægður með kaup Manchester United
433Sport
Í gær

Ekkert hefur breyst nema hárliturinn og hrukkurnar

Ekkert hefur breyst nema hárliturinn og hrukkurnar