fbpx
Þriðjudagur 04.október 2022
433Sport

Chelsea ætlar ekki að láta gott heita eftir að þeir stela skotmarki City – Skoða annan bakvörð

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 2. ágúst 2022 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er nálægt því að ganga frá kaupum á Marc Cucurella frá Brighton. Félagið ætlar hins vegar ekki að hætta þar.

Þessi vinstri bakvörður hefur verið orðaður við Manchester City í allt sumar og var talið líklegast að hann færi þangað.

Nú hefur Cucurella hins vegar samið við Chelsea um persónuleg kjör. Aðeins er beðið eftir því að Lundúnafélagið nái saman við Brighton um kaupverð á leikmanninum.

Cucurella kom til Brighton frá Getafe síðasta sumar og fór á kostum á sinni fyrstu leiktíð í ensku úrvalsdeildinni.

Chelsea vill einnig fá til sín hægri bakvörð í sumar. Félagið hefur áhuga á Kyle Walker-Peters hjá Southampton.

Walker-Peters hefur verið á mála hjá Southampton síðan 2020, hann kom frá Tottenham. Hann lék 32 leiki í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð, skoraði eitt mark og lagði upp tvö.

Þá fylgist Chelsea einnig með gangi mála hjá Denzel Dumfries, hollenskum hægri bakverði Inter.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Einn mest spennandi stjóri Evrópu líklega til Englands

Einn mest spennandi stjóri Evrópu líklega til Englands
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Haaland nær 70 mörkum ef hann heldur áfram á sömu braut

Haaland nær 70 mörkum ef hann heldur áfram á sömu braut
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Partey áfram laus gegn tryggingu – Grunaður um tvær nauðganir

Partey áfram laus gegn tryggingu – Grunaður um tvær nauðganir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Chelsea sýnir stjörnu Arsenal áhuga

Chelsea sýnir stjörnu Arsenal áhuga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skálað í ískaldri mjólk fyrir góðu Mjólkurbikarsumri

Skálað í ískaldri mjólk fyrir góðu Mjólkurbikarsumri
433Sport
Í gær

Opinberað hversu nálægt United Haaland var – Útskýrt hvar viðræður strönduðu

Opinberað hversu nálægt United Haaland var – Útskýrt hvar viðræður strönduðu
433Sport
Í gær

Elín Metta leggur skóna á hilluna – „Takk fyrir allt“

Elín Metta leggur skóna á hilluna – „Takk fyrir allt“
433Sport
Í gær

Sævar Atli skoraði og Alfreð lagði upp – Tvær íslenskar stoðsendingar í sigri Norrköping

Sævar Atli skoraði og Alfreð lagði upp – Tvær íslenskar stoðsendingar í sigri Norrköping