fbpx
Mánudagur 26.september 2022
433Sport

Besta deildin: Gríðarlega sterkur sigur KR

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 2. ágúst 2022 19:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KA 0 – 1 KR
0-1 Aron Þórður Albertsson (’16)

KR vann virkilega sterkan sigur í Bestu deild karla í kvöld er liðið spilaði við KA á Akureyri.

KA var fyrir leikinn í þriðja sæti deildarinnar með 27 stig og var aðeins tveimur stigum frá Víkingi Reykjavík í öðru sætinu.

Flestir bjuggust við heimasigri í dag en Aron Þórður Albertsson var sá maður sem gerði eina mark leiksins.

Aron tryggði KR-ingum sigur í fyrri hálfleik er hann kom boltanum í netið á 16. mínútu.

Sigurinn þýðir það að KR er í sjötta sæti deildarinnar með 21 stig líkt og Valur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þjóðadeildin: Holland og Króatía í úrslit – Danir unnu Frakka

Þjóðadeildin: Holland og Króatía í úrslit – Danir unnu Frakka
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Van Dijk: Ég var ekki kominn næstum eins langt og hann

Van Dijk: Ég var ekki kominn næstum eins langt og hann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Maguire skýtur á ensku blöðin: Vilja smellina og fyrirsagnirnar

Maguire skýtur á ensku blöðin: Vilja smellina og fyrirsagnirnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var Aubameyang að skjóta á Arsenal?

Var Aubameyang að skjóta á Arsenal?
433Sport
Í gær

Réð ekki við pressuna eftir að hafa verið sá yngsti í sögunni – ,,Þetta voru vinir mínir sem ég hitti á hverjum degi“

Réð ekki við pressuna eftir að hafa verið sá yngsti í sögunni – ,,Þetta voru vinir mínir sem ég hitti á hverjum degi“
433Sport
Í gær

Baulað hressilega á goðsögn United á Anfield

Baulað hressilega á goðsögn United á Anfield