fbpx
Miðvikudagur 14.janúar 2026
433Sport

Everton að krækja í varnarmann

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 27. júlí 2022 10:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Vinagre er nálægt því að ganga í raðir Everton. Fabrizio Romano segir frá.

Vinagre lék á láni hjá Sporting á síðustu leiktíð frá Wolves. Hann gekk svo endanlega í raðir portúgalska félagsins en er nú að fara á láni til Everton.

Everton mun svo eiga möguleika á að semja endanlega við leikmanninn næsta sumar.

Vinagre á að baki leiki fyrir yngri landslið Portúgala.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svona raðast leikirnir í Bestu deildinni – Svakalegur slagur í fyrsta leik

Svona raðast leikirnir í Bestu deildinni – Svakalegur slagur í fyrsta leik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Alonso mátaður við stjórastólinn hjá þremur liðum – Tvö þeirra á Englandi

Alonso mátaður við stjórastólinn hjá þremur liðum – Tvö þeirra á Englandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Guardiola öskureiður – „Ég skil þetta ekki“

Guardiola öskureiður – „Ég skil þetta ekki“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Alonso fékk ekki leikmanninn sem hann vildi – Beið í tvær vikur eftir samtali en endaði hjá Arsenal

Alonso fékk ekki leikmanninn sem hann vildi – Beið í tvær vikur eftir samtali en endaði hjá Arsenal