fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Hafa tekið ákvörðun – Leiðir munu skilja

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 22. júlí 2022 08:35

Gini Wijnaldum á góðri stundu hjá Liverpool. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Saint-Germain og Gini Wijnaldum hafa komist að niðurstöðu um að miðjumaðurinn muni yfirgefa félagið í sumar. Fabrizio Romano segir frá.

Wijnaldum kom til PSG á frjálsri sölu frá Liverpool síðasta sumar.

Hollendingnum hefur ekki tekist að setja mark sitt á Parísarliðið og nú er hann á förum.

Roma hefur mikinn áhuga á að fá Wijnaldum til liðs við sig. Félagið hefur þó ekki boðið í hann enn.

Jose Mourinho er við stjórnvölinn hjá Roma, eitthvað sem gæti heillað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Uppljóstrar um skilaboð sem hann fékk frá Klopp um síðustu helgi

Uppljóstrar um skilaboð sem hann fékk frá Klopp um síðustu helgi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið
433Sport
Í gær

Uppljóstrar um ótrúleg viðskipti sem áttu sér stað í Vesturbæ á dögunum – Milljónirnar frá Eyjum komu á borðið

Uppljóstrar um ótrúleg viðskipti sem áttu sér stað í Vesturbæ á dögunum – Milljónirnar frá Eyjum komu á borðið
433Sport
Í gær

Vill losa sig við franska félagið og einbeita sér að United

Vill losa sig við franska félagið og einbeita sér að United