fbpx
Laugardagur 01.október 2022
433Sport

Sjáðu sturlað mark Óla Kalla gegn ÍA – Það besta í sumar?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. júlí 2022 20:21

Óli Kalli í leik með FH.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan er að vinna ÍA 2-0 í Bestu deild karla þessa stundina en seinni hálfleikur var að byrja.

Ólafur Karl Finsen skoraði annað mark Stjörnunnar eftir að Emil Atlason hafði komið liðinu yfir.

Mark Óla Kalla var gjörsamlega sturlað en hann bauð upp á magnaða bakfallspyrnu innan teigs.

Það má segja að þetta sé mark sumarsins hingað til eins og má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Dugði ekki að skora þrennu gegn Liverpool

Enska úrvalsdeildin: Dugði ekki að skora þrennu gegn Liverpool
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Martinez ætti að halda sig frá Haaland á morgun

Martinez ætti að halda sig frá Haaland á morgun
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Emerson fékk beint rautt gegn Arsenal

Sjáðu atvikið: Emerson fékk beint rautt gegn Arsenal
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Arsenal vann grannaslaginn í London

Enska úrvalsdeildin: Arsenal vann grannaslaginn í London
Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bróðir Arnars Þórs stoltur af honum og skýtur á KSÍ – „Aðdáunarvert hvernig hann hefur tæklað þessa gagnrýni“

Bróðir Arnars Þórs stoltur af honum og skýtur á KSÍ – „Aðdáunarvert hvernig hann hefur tæklað þessa gagnrýni“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ásökuð um að vera alveg sama um skilnaðinn – ,,Er lausnin að birta klámfengnar myndir? Þú átt börn“

Ásökuð um að vera alveg sama um skilnaðinn – ,,Er lausnin að birta klámfengnar myndir? Þú átt börn“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þýskaland: Bayern valtaði yfir Leverkusen

Þýskaland: Bayern valtaði yfir Leverkusen
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bull að stuðningsmenn United hafi komið í veg fyrir skiptin – Áhugi sumarsins staðfestur

Bull að stuðningsmenn United hafi komið í veg fyrir skiptin – Áhugi sumarsins staðfestur