fbpx
Þriðjudagur 13.janúar 2026
433Sport

Willum Þór á leið til Hollands

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 13. júlí 2022 20:22

Willum Þór í leik með Breiðablik.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Willum Þór Willumsson er á leið til Hollands en það eru hollenskir miðlar sem fullyrða þetta í kvöld.

Willum hefur undanfarin ár spilað með BATE Borisov í Hvíta-Rússlandi en er nú á förum þaðan.

Willum er 23 ára gamall miðjumaður og gekk í raðir BATE frá Blikum árið 2019 og á að baki tæplega 50 leiki.

Go Ahead Eagles í Hollandi er að tryggja sér þjónustu leikmannsins sem á eftir að gangast undir læknisskoðun.

Tekið er fram að félagaskiptin verði bráðlega staðfest en Go Ahead Eagles leikur í efstu deild Hollands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vill burt frá West Ham í janúar

Vill burt frá West Ham í janúar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tottenham arkar út á markaðinn vegna meiðsla á miðsvæðinu

Tottenham arkar út á markaðinn vegna meiðsla á miðsvæðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Djarfur klæðnaður stjörnunnar í beinni útsendingu um helgina vekur mikla athygli

Djarfur klæðnaður stjörnunnar í beinni útsendingu um helgina vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hefur upplifað allar hliðar lífsins: Þunglyndi gerði honum erfitt fyrir í mörg ár – Eiginkona hans gefur ekki tommu eftir

Hefur upplifað allar hliðar lífsins: Þunglyndi gerði honum erfitt fyrir í mörg ár – Eiginkona hans gefur ekki tommu eftir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Alonso hættur með Real Madrid – Segja ákvörðunina sameiginlega

Alonso hættur með Real Madrid – Segja ákvörðunina sameiginlega
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KM stöðvaði sigurgöngu Ísbjarnarins og tryggði sér titilinn

KM stöðvaði sigurgöngu Ísbjarnarins og tryggði sér titilinn
433Sport
Í gær

Lygileg tölfræði: Elskar að reka rýting í bakið á gömlu félögunum á Old Trafford

Lygileg tölfræði: Elskar að reka rýting í bakið á gömlu félögunum á Old Trafford
433Sport
Í gær

Arsenal og City í slag um tíu milljarða mann?

Arsenal og City í slag um tíu milljarða mann?