fbpx
Þriðjudagur 13.janúar 2026
433Sport

Viðræðurnar á mikilvægu stigi

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 13. júlí 2022 12:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fulltrúar Manchester United og Ajax munu í dag funda um hugsanleg félagaskipti Lisandro Martinez, leikmanns síðarnefnda félagsins.

Martinez hefur verið orðaður við Man Utd í allt sumar. Arsenal er einnig sagt áhugasamt um leikmanninn.

Félagaskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano segir að viðræður á milli Ajax og Man Utd séu að nálgast mikilvægt stig.

Martinez er að upplagi miðvörður, það hefur vakið athygli þar sem hann er mjög lágvaxinn.

Þá getur þessi argentíski landsliðsmaður einnig spilað sem vinstri bakvörður og fært sig upp á miðjuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vill burt frá West Ham í janúar

Vill burt frá West Ham í janúar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tottenham arkar út á markaðinn vegna meiðsla á miðsvæðinu

Tottenham arkar út á markaðinn vegna meiðsla á miðsvæðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Djarfur klæðnaður stjörnunnar í beinni útsendingu um helgina vekur mikla athygli

Djarfur klæðnaður stjörnunnar í beinni útsendingu um helgina vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hefur upplifað allar hliðar lífsins: Þunglyndi gerði honum erfitt fyrir í mörg ár – Eiginkona hans gefur ekki tommu eftir

Hefur upplifað allar hliðar lífsins: Þunglyndi gerði honum erfitt fyrir í mörg ár – Eiginkona hans gefur ekki tommu eftir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Alonso hættur með Real Madrid – Segja ákvörðunina sameiginlega

Alonso hættur með Real Madrid – Segja ákvörðunina sameiginlega
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KM stöðvaði sigurgöngu Ísbjarnarins og tryggði sér titilinn

KM stöðvaði sigurgöngu Ísbjarnarins og tryggði sér titilinn
433Sport
Í gær

Lygileg tölfræði: Elskar að reka rýting í bakið á gömlu félögunum á Old Trafford

Lygileg tölfræði: Elskar að reka rýting í bakið á gömlu félögunum á Old Trafford
433Sport
Í gær

Arsenal og City í slag um tíu milljarða mann?

Arsenal og City í slag um tíu milljarða mann?