fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Rúnar Alex og Partey ferðast með Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 13. júlí 2022 13:50

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur kynnt til leiks hópinn sem ferðast til Bandaríkjanna í æfingaferð félagsins.

Arsenal ferðast til Bandaríkjanna í dag. Liðið mun þar leika gegn Everton í Baltimore á laugardag og svo Chelsea í Orlando fjórum dögum síðar.

Þann 23. júlí mætir Arsenal svo Orlando í heimaborg síðarnefnda liðsins.

Thomas Partey ferðast með Arsenal til Orlando en staða hans innan félagsins hefur verið sögð í óvissu.

Þá ferðast íslenski landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson einnig með Arsenal. Hann var á láni hjá Leuven í Belgíu á síðustu leiktíð og hefur verið talað um að hann gæti verið lánaður út að nýju á næstu leiktíð.

Það verður gaman að fylgjast með því hvort Rúnar fái að spreyta sig í ferðinni.

Hér fyrir neðan má sjá hópinn í heild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu