fbpx
Þriðjudagur 13.janúar 2026
433Sport

Rúnar Alex og Partey ferðast með Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 13. júlí 2022 13:50

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur kynnt til leiks hópinn sem ferðast til Bandaríkjanna í æfingaferð félagsins.

Arsenal ferðast til Bandaríkjanna í dag. Liðið mun þar leika gegn Everton í Baltimore á laugardag og svo Chelsea í Orlando fjórum dögum síðar.

Þann 23. júlí mætir Arsenal svo Orlando í heimaborg síðarnefnda liðsins.

Thomas Partey ferðast með Arsenal til Orlando en staða hans innan félagsins hefur verið sögð í óvissu.

Þá ferðast íslenski landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson einnig með Arsenal. Hann var á láni hjá Leuven í Belgíu á síðustu leiktíð og hefur verið talað um að hann gæti verið lánaður út að nýju á næstu leiktíð.

Það verður gaman að fylgjast með því hvort Rúnar fái að spreyta sig í ferðinni.

Hér fyrir neðan má sjá hópinn í heild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Dóttir fræga mannsins vekur mikla athygli – Starfar fyrir Playboy og birtir mjög djarfar myndir

Dóttir fræga mannsins vekur mikla athygli – Starfar fyrir Playboy og birtir mjög djarfar myndir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vill burt frá West Ham í janúar

Vill burt frá West Ham í janúar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Naskir Eyjamenn gerðu vel um helgina og unnu sér inn rúma milljón

Naskir Eyjamenn gerðu vel um helgina og unnu sér inn rúma milljón
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Alonso hættur með Real Madrid – Segja ákvörðunina sameiginlega

Alonso hættur með Real Madrid – Segja ákvörðunina sameiginlega
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fullyrt að Carrick taki við á næstu klukkustundum – Verið að smíða teymið í kringum hann

Fullyrt að Carrick taki við á næstu klukkustundum – Verið að smíða teymið í kringum hann
433Sport
Í gær

Metnaðarfullir Tyrkir horfa til Manchester

Metnaðarfullir Tyrkir horfa til Manchester
433Sport
Í gær

Lygileg tölfræði: Elskar að reka rýting í bakið á gömlu félögunum á Old Trafford

Lygileg tölfræði: Elskar að reka rýting í bakið á gömlu félögunum á Old Trafford