fbpx
Þriðjudagur 04.október 2022
433Sport

City staðfestir komu Ortega til félagsins

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. júlí 2022 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur staðfest komu Stefan Ortega Moren en markvörðurinn kemur á frjálsri sölu til félagsins.

Markvörðurinn er 29 ára gamall en hann kemur til félagsins frá Arminia Bielefeld.

Ortega er reynslumikill þýskur markvörður en honum er ætlað að vera til taks fyrir Ederson sem á fast sæti í byrjunarliði Pep Guardiola.

Ortega er annar maðurinn sem City fær í sumar en áður hafði félagið keypt Erling Haaland frá Dortmund.

Félagið er svo í dag að ganga frá kaupum á Kalvin Phillips frá Leeds en miðjumaðurinn er væntanlegur í læknisskoðun.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Markahrókurinn greindi tárvotur frá endalokum síns ferils – El Pipita lætur gott heita

Markahrókurinn greindi tárvotur frá endalokum síns ferils – El Pipita lætur gott heita
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Logi Tómasson mætir í sjónvarpsþátt 433 í kvöld – Sjáðu klippu úr þættinum

Logi Tómasson mætir í sjónvarpsþátt 433 í kvöld – Sjáðu klippu úr þættinum
433Sport
Í gær

Ítalía: Mikael byrjaði í stórtapi – Juventus vann sinn þriðja leik

Ítalía: Mikael byrjaði í stórtapi – Juventus vann sinn þriðja leik
433Sport
Í gær

Forseti PSG gagnrýnir Barcelona – ,,Er þetta löglegt? Ég er ekki viss“

Forseti PSG gagnrýnir Barcelona – ,,Er þetta löglegt? Ég er ekki viss“