fbpx
Laugardagur 01.október 2022
433Sport

City staðfestir komu Ortega til félagsins

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. júlí 2022 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur staðfest komu Stefan Ortega Moren en markvörðurinn kemur á frjálsri sölu til félagsins.

Markvörðurinn er 29 ára gamall en hann kemur til félagsins frá Arminia Bielefeld.

Ortega er reynslumikill þýskur markvörður en honum er ætlað að vera til taks fyrir Ederson sem á fast sæti í byrjunarliði Pep Guardiola.

Ortega er annar maðurinn sem City fær í sumar en áður hafði félagið keypt Erling Haaland frá Dortmund.

Félagið er svo í dag að ganga frá kaupum á Kalvin Phillips frá Leeds en miðjumaðurinn er væntanlegur í læknisskoðun.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Gjaldþrota dyrasímar

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hitað upp fyrir enska boltann – Mun City valta yfir United?

Hitað upp fyrir enska boltann – Mun City valta yfir United?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Davíð segir að FH muni bæta aðstöðuna enn frekar – „Það myndi gera ansi margt fyrir okkur og kannski fullkomna þetta svæði“

Davíð segir að FH muni bæta aðstöðuna enn frekar – „Það myndi gera ansi margt fyrir okkur og kannski fullkomna þetta svæði“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Umboðsmaður Arthur útskýrir erfiðleikana hjá Liverpool

Umboðsmaður Arthur útskýrir erfiðleikana hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Möguleiki að hann verði kallaður til baka í janúar – ,,Ekki mín ákvörðun“

Möguleiki að hann verði kallaður til baka í janúar – ,,Ekki mín ákvörðun“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í Norður-Lundúnar slagnum – Byrjar Perisic?

Líkleg byrjunarlið í Norður-Lundúnar slagnum – Byrjar Perisic?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Spænsku félögin taka enga sénsa – Aftur 140 milljarða klásúla

Spænsku félögin taka enga sénsa – Aftur 140 milljarða klásúla
433Sport
Í gær

Búið að láta Óla Jó vita að hann verði ekki áfram

Búið að láta Óla Jó vita að hann verði ekki áfram
433Sport
Í gær

Svona væri staðan á Englandi án VAR

Svona væri staðan á Englandi án VAR