fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433Sport

Guðjohnsen bræður sagðir á förum frá höfuðborg Spánar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. júní 2022 09:00

Daníel Tristan Guðjohnsen.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef marka má hlaðvarpsþáttinn Dr. Football eru tveir synir Eiðs Smára Guðjohnsen á förum frá Real Madrid í sumar.

Daníel Tristan Guðjohnsen og Andri Lucas Guðjohnsen gengu í raðir Real Madrid árið 2018 en gætu verið á förum frá félaginu.

Andri Lucas er tvítugur og hefur verið í vara og unglingaliðum Real Madrid, hann hefur átt fast sæti í íslenska landsliðshópnum síðasta árið.

Daníel Tristan er 16 ára gamall en áður var hann í herbúðum Barcelona. „Daníel er yngstur, 16 ára gamall. Hann er að fara frá Real Madrid samkvæmt mínum heimildum. Það fylgdi ekki sögunni hvert hann fer. Hafið þið heyrt að hann sé besti Guðjohnsenin?,“ sagði Hjörvar Hafliðason stjórnandi þáttarins.

Anton Brink

Hrafnkel Freyr tók til máls. „Ég hef heyrt það, ég hef séð hann spila einu sinni eða tvisvar í æfingaleikjum með U17,“ sagði Hrafnkell.

Andri Lucas er einnig sagður á förum frá stórveldinu og gæti farið til Norðurlandanna. „Norköpping eða Bröndby, ég hef heyrt að Norköpping sé líklegra. Það væri flott, þeirra dæmi er að selja unga leikmenn áfram,“ sagði Hrafnkell Freyr um áhugasöm lið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Missir af EM
433Sport
Í gær

Ísland leikur á Þróttarvelli

Ísland leikur á Þróttarvelli
433Sport
Í gær

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Í gær

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“
433Sport
Í gær

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa