fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Besta deildin: Breiðablik burstaði KR

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 23. júní 2022 21:03

Ísak í leik með Breiðabliki 2022.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik 4 – 0 KR
1-0 Viktor Karl Einarsson (’24)
2-0 Höskuldur Gunnlaugsson (’39, víti)
3-0 Ísak Snær Þorvaldsson (’55)
4-0 Jason Daði Svanþórsson (’59)

Lið Breiðabliks er gríðarlega sterkt í Bestu deild karla og hefur tapað einum af 11 leikjum í sumar.

Blikar eru nú með 11 stiga forskot á toppi deildarinnar eftir leik við KR í kvöld sem fór fram í Kópavogi.

Sigur heimamanna var aldrei í hættu en liðið skoraði fjögur mörk gegn engu frá KR og frammistaðan sannfærandi.

Ísak Snær Þorvaldsson komst að sjálfsögðu á blað fyrir Blika og var að skora sitt tíunda mark í sumar.

Þetta var þriðji leikur KR í röð án sigurs og er liðið með 16 stig í sjötta sæti deildarinnar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tekur við Real Madrid í sumar

Tekur við Real Madrid í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dortmund reynir að fá Bellingham

Dortmund reynir að fá Bellingham
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna
433Sport
Í gær

Norðmennirnir héldu vöku fyrir stjörnunum í nótt – Myndband

Norðmennirnir héldu vöku fyrir stjörnunum í nótt – Myndband
433Sport
Í gær

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni