fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Besta deildin: Breiðablik burstaði KR

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 23. júní 2022 21:03

Ísak í leik með Breiðabliki 2022.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik 4 – 0 KR
1-0 Viktor Karl Einarsson (’24)
2-0 Höskuldur Gunnlaugsson (’39, víti)
3-0 Ísak Snær Þorvaldsson (’55)
4-0 Jason Daði Svanþórsson (’59)

Lið Breiðabliks er gríðarlega sterkt í Bestu deild karla og hefur tapað einum af 11 leikjum í sumar.

Blikar eru nú með 11 stiga forskot á toppi deildarinnar eftir leik við KR í kvöld sem fór fram í Kópavogi.

Sigur heimamanna var aldrei í hættu en liðið skoraði fjögur mörk gegn engu frá KR og frammistaðan sannfærandi.

Ísak Snær Þorvaldsson komst að sjálfsögðu á blað fyrir Blika og var að skora sitt tíunda mark í sumar.

Þetta var þriðji leikur KR í röð án sigurs og er liðið með 16 stig í sjötta sæti deildarinnar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Gylfi Þór gerir upp kjaftasögu sumarsins – „Hann hló af þessu sjálfur, við vorum mjög rólegir“

Gylfi Þór gerir upp kjaftasögu sumarsins – „Hann hló af þessu sjálfur, við vorum mjög rólegir“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fór í læknisskoðun í gær en hætta við að skrifa undir

Fór í læknisskoðun í gær en hætta við að skrifa undir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir frá því þegar hann var handtekinn eftir að hafa brotist inn í kvennafangelsi

Segir frá því þegar hann var handtekinn eftir að hafa brotist inn í kvennafangelsi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga