fbpx
Föstudagur 19.ágúst 2022
433Sport

3. deild: Víðir komið á toppinn

433
Þriðjudaginn 21. júní 2022 21:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víðir 2 – 1 Dalvík/Reynir
1-0 Cristovao A. F. Da S. Martins
1-1 Jóhann Örn Sigurjónsson
2-1 Ísak Andri Maronsson Olsen (sjálfsmark)

Víðir er komið á toppinn í 3. deild karla eftir leik við Dalvík/Reyni í kvöld en um var að ræða eina leik dagsins.

Dalvík/Reynir var á toppnum með 15 stig fyrir leikinn en Víðir sat í þriðja sætinu með 13 stig.

Það var sjálfsmark sem tryggði heimaliðinu sigur í kvöld en Ísak Andri Maronsson Olsen varð fyrir því óláni að skora það.

KFG er það lið sem getur náð tveggja stiga forskoti með einn leik inni ef liðinu tekst að leggja KFS þann 25. júní.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eva Laufey og Ragnhildur Steinunn mættust í Besta þættinum

Eva Laufey og Ragnhildur Steinunn mættust í Besta þættinum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona er landsliðshópur Íslands fyrir HM leikina mikilvægu – Hlín kemur inn

Svona er landsliðshópur Íslands fyrir HM leikina mikilvægu – Hlín kemur inn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tekjudagar DV: Topparnir í kringum KSÍ þéna væna summu í hverjum mánuði

Tekjudagar DV: Topparnir í kringum KSÍ þéna væna summu í hverjum mánuði
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ancelotti svo gott sem staðfestir skipti Casemiro á Old Trafford

Ancelotti svo gott sem staðfestir skipti Casemiro á Old Trafford
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kjartan Henry setti læk við færslu sem gæti skapað ólgu í Vesturbænum

Kjartan Henry setti læk við færslu sem gæti skapað ólgu í Vesturbænum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ronaldo vill ólmur komast til Þýskalands en það er eitt vandamál

Ronaldo vill ólmur komast til Þýskalands en það er eitt vandamál
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lengjudeildin: Svakalegt fjör í viðureignum kvöldsins – 24 mörk í fimm leikjum

Lengjudeildin: Svakalegt fjör í viðureignum kvöldsins – 24 mörk í fimm leikjum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lengjudeild kvenna: Markalaust í toppslagnum

Lengjudeild kvenna: Markalaust í toppslagnum