fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Grétar Rafn fær stórt starf hjá Tottenham

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 13. júní 2022 13:55

Grétar Rafn á blaðamannafundi / Ernir/Torg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grétar Rafn Steinsson hefur verið ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá úrvalsdeildarliði Tottenham. Verður hann yfir því sviði sem heldur utan um gögn sem tengjast frammistöðum leikmanna. The Athletic greinir frá þessu.

Grétar Rafn hefur undanfarna mánuði starfað sem tæknilegur ráðgjafi innan Knattspyrnusambands Íslands.

Þar áður starfaði hann hjá Everton þar sem hann sá um starf er sneri að þróun leikmanna.

Ljóst er að um afar stórt verkefni er að ræða enda Tottenham eitt af stærstu félagsliðum heims.

Grétar Rafn er fyrrum atvinnumaður í knattspyrnu. Lék hann meðal annars í ensku úrvalsdeildinni sjálfur.

Þá á hann að baki 46 landsleiki fyrir Íslands hönd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður
433Sport
Í gær

Chelsea staðfestir sölu sem skilar vænum hagnaði – Spilaði bara einn leik

Chelsea staðfestir sölu sem skilar vænum hagnaði – Spilaði bara einn leik
433Sport
Í gær

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur
433Sport
Í gær

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það