fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Pochettino yfirgefur PSG

433
Sunnudaginn 12. júní 2022 17:25

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino mun ekki stýra liði Paris Saint-Germain á næstu leiktíð og er á förum frá félaginu.

Bæði Sky Sports og the Athletic fullyrða þessar fréttir í dag en Pochettino hefur þjálfað í Frakklandi undanfarið ár.

Argentínumaðurinn er frægastur fyrir tíma sinn hjá Tottenham frá 2014 til 2019 og gerði þar frábæra hluti.

Gengi PSG í Meistaradeildinni var ekki nógu sannfærandi á síðustu leiktíð og ákváðu stjórnarformenn liðsins því að breyta til.

PSG fagnaði þó sigri í deild á tímabilinu en annað væri í raun óvenjulegt miðað við leikmannahóp liðsins í samanburði við önnur félög deildarinnar.

PSG datt úr keppni í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í vor en komst í undanúrslit tímabilið áður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund